Á fundinum munu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, fara yfir stöðu mála vegna eldgossins sem hófst í gærkvöldi. Kristín Jónsdóttir, frá Veðurstofu íslands, og Magnús Tumi Guðmundsson, frá Háskóla Íslands, munu einnig vera á fundinum.
Sýnt verður beint frá fundinum hér á Vísi og fjallað um hann í vaktinni.