Leikmaður Fylkis smitaður Atli Ísleifsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 22. mars 2021 07:47 Fylkismenn fagna marki í Pepsi Max deildinni. Vísir/Bára Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. Mbl segir frá þessu og segir að leikmenn beggja liða þurfi að fara í sóttkví. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa leikmenn Stjörnunnar þó ekki verið skikkaðir í eiginlega sóttkví en þeim tilmælum beint til þeirra frá sóttvarnateyminu að fara varlega. Liðin mættust í átta liða úrslitum Lengjubikarsins á Samsung-vellinum í Garðabæ á laugardaginn. Lauk leiknum með 4-2 sigri Stjörnunnar. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður út í málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Það gæti alveg verið í tengslum við smit hérna um helgina – já það gæti alveg verið,“ sagði Þórólfur. Hann segir að nokkrir hefðu greinst innanlands um helgina en endanleg tala lægi ekki fyrir. Ekki hefðu allir verið í sóttkví og smitin tengjast ekki öll. Það sé því greinilegt að það sé eitthvað innanlandssmit í gangi sem sé að koma fram. Stjarnan vann leikinn sem fyrr segir 4-2 og mætir Val í undanúrslitunum 1. apríl næstkomandi eða eftir tíu daga. Hilmar Árni Halldórsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Brynjar Gauti Guðjónsson og Kári Pétursson skoruðu mörk Stjörnunnar í leiknum en þeir Þórður Gunnar Hafþórsson og Arnór Borg Guðjohnsen höfðu komið Fylki í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fylkir Stjarnan Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
Mbl segir frá þessu og segir að leikmenn beggja liða þurfi að fara í sóttkví. Samkvæmt upplýsingum Vísis hafa leikmenn Stjörnunnar þó ekki verið skikkaðir í eiginlega sóttkví en þeim tilmælum beint til þeirra frá sóttvarnateyminu að fara varlega. Liðin mættust í átta liða úrslitum Lengjubikarsins á Samsung-vellinum í Garðabæ á laugardaginn. Lauk leiknum með 4-2 sigri Stjörnunnar. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður út í málið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Það gæti alveg verið í tengslum við smit hérna um helgina – já það gæti alveg verið,“ sagði Þórólfur. Hann segir að nokkrir hefðu greinst innanlands um helgina en endanleg tala lægi ekki fyrir. Ekki hefðu allir verið í sóttkví og smitin tengjast ekki öll. Það sé því greinilegt að það sé eitthvað innanlandssmit í gangi sem sé að koma fram. Stjarnan vann leikinn sem fyrr segir 4-2 og mætir Val í undanúrslitunum 1. apríl næstkomandi eða eftir tíu daga. Hilmar Árni Halldórsson, Þorsteinn Már Ragnarsson, Brynjar Gauti Guðjónsson og Kári Pétursson skoruðu mörk Stjörnunnar í leiknum en þeir Þórður Gunnar Hafþórsson og Arnór Borg Guðjohnsen höfðu komið Fylki í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fylkir Stjarnan Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira