Segir að sonurinn eigi að vera í landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2021 22:30 Henke er nú aðstoðarþjálfari Barcelona sem er að gera fína hluti á Spáni og er í mikilli baráttu á toppi deildarinnar. Quality Sport Images/Getty Henrik Larsson, aðstoðarþjálfari Barcelona og goðsögn í Svíþjóð, skilur ekki hvernig sonur hans Jordan Larsson er ekki í sænska landsliðshópnum fyrir komandi leiki. Jordan er framherji, eins og karl faðir hans, sem hefur skorað tólf mörk í 23 leikjum fyrir Spartak Moskvu í Rússlandi. Auk þess hefur hann lagt upp fimm önnur mörk. Hann náði þó ekki að komast í sænska landsliðshópinn sem mætir Georgíu, Kósóvó og Eistlandi í þessum landsliðsglugga. Pabbinn er svekktur og segir hann eiga skilið að vera í hópnum. „Já, það finnst mér,“ sagði Henrik Larsson og þegar hann var spurður um að útskýra það nánar svaraði hann: „Nei, ég þarf ekki að útskýra neitt meira. Janne velur hópinn en Jordan er einn af betri framherjunum sem er í topp formi og það er erfitt að horfa fram hjá honum.“ Jordan hefur áður verið í kringum sænska landsliðið og spilaði meðal annars vináttulandsleikinn gegn Dönum í lok árs 2020. Henke Larsson er nú aðstoðarþjálfari Barcelona þar sem hann aðstoðar Ronald Koeman. "Henke" Larsson tycker Jordan borde ha varit med i VM-kvalet: "Svårt att förbise honom då".https://t.co/TE7aRyNejT pic.twitter.com/q5x0m0sexJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 23, 2021 Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Jordan er framherji, eins og karl faðir hans, sem hefur skorað tólf mörk í 23 leikjum fyrir Spartak Moskvu í Rússlandi. Auk þess hefur hann lagt upp fimm önnur mörk. Hann náði þó ekki að komast í sænska landsliðshópinn sem mætir Georgíu, Kósóvó og Eistlandi í þessum landsliðsglugga. Pabbinn er svekktur og segir hann eiga skilið að vera í hópnum. „Já, það finnst mér,“ sagði Henrik Larsson og þegar hann var spurður um að útskýra það nánar svaraði hann: „Nei, ég þarf ekki að útskýra neitt meira. Janne velur hópinn en Jordan er einn af betri framherjunum sem er í topp formi og það er erfitt að horfa fram hjá honum.“ Jordan hefur áður verið í kringum sænska landsliðið og spilaði meðal annars vináttulandsleikinn gegn Dönum í lok árs 2020. Henke Larsson er nú aðstoðarþjálfari Barcelona þar sem hann aðstoðar Ronald Koeman. "Henke" Larsson tycker Jordan borde ha varit med i VM-kvalet: "Svårt att förbise honom då".https://t.co/TE7aRyNejT pic.twitter.com/q5x0m0sexJ— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) March 23, 2021
Sænski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira