Leikskólabörn í Laugarnesi í úrvinnslusóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. mars 2021 08:32 Myndin er tekin við leikskólann Laugasól í verkfalli sem starfsfólk leikskólanna fór í fyrir um ári síðan. Vísir/Vilhelm Leikskólabörn og starfsfólk leikskólanna Laugasólar og Hofs í Laugarneshverfi í Reykjavík eru komin í úrvinnslusóttkví. Samkvæmt upplýsingum frá leikskólastjórum skólanna eru ekki staðfest smit í skólunum, hvorki hjá börnum né starfsmönnum, heldur er um að ræða varúðarráðstöfun vegna fjölda smita í hverfinu sem enn eru að greinast að því er virðist. Á Laugasól eru 145 börn og á Hofi eru 128 börn. Nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla og þeir sem æfa með 5. flokki Þróttar í knattspyrnu karla hafa verið í sóttkví frá því fyrr í vikunni eftir að smit komu upp í árgangnum og flokknum. Á sunnudag greindist kennari í 6. bekk í Laugarnesskóla með veiruna og fóru í kjölfarið áttatíu nemendur og fjórir starfsmenn skólans í sóttkví. Á þriðjudag greindust síðan ellefu nemendur við skólann smitaðir en þeir voru allir í sóttkví. Nú eru um hundrað nemendur í sóttkví og á þriðja tug starfsmanna Laugarnesskóla. Í gær greindist síðan nemandi í Laugalækjarskóla með kórónuveiruna og eru öll börn í skólanum komin í sóttkví. Vísir fylgist með gangi mála í faraldrinum í vaktinni sem nálgast má hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá leikskólastjórum skólanna eru ekki staðfest smit í skólunum, hvorki hjá börnum né starfsmönnum, heldur er um að ræða varúðarráðstöfun vegna fjölda smita í hverfinu sem enn eru að greinast að því er virðist. Á Laugasól eru 145 börn og á Hofi eru 128 börn. Nemendur í 6. bekk í Laugarnesskóla og þeir sem æfa með 5. flokki Þróttar í knattspyrnu karla hafa verið í sóttkví frá því fyrr í vikunni eftir að smit komu upp í árgangnum og flokknum. Á sunnudag greindist kennari í 6. bekk í Laugarnesskóla með veiruna og fóru í kjölfarið áttatíu nemendur og fjórir starfsmenn skólans í sóttkví. Á þriðjudag greindust síðan ellefu nemendur við skólann smitaðir en þeir voru allir í sóttkví. Nú eru um hundrað nemendur í sóttkví og á þriðja tug starfsmanna Laugarnesskóla. Í gær greindist síðan nemandi í Laugalækjarskóla með kórónuveiruna og eru öll börn í skólanum komin í sóttkví. Vísir fylgist með gangi mála í faraldrinum í vaktinni sem nálgast má hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Leikskólar Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira