Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 11:01 Sveindís Jane Jónsdóttir er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Hún er aðeins nítján ára gömul en heldur upp á tvítugsafmælið sitt í suamr. Vísir/Vilhelm Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru báðar að koma til Svíþjóðar úr Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane og Hallbera eru í hópi fjölmargra íslenska knattspyrnukvenna sem hafa farið í víking eftir síðasta sumar. Það er mikið búist við af þeim tveimur í Svíþjóð. 15. Hallbera Gísladóttir AIKIsländska backstjärnan blir en viktig kugge i AIK, kan möjligtvis ha seriens bästa vänsterfot. Perfekta inlägg vilket blir ett stort vapen när det kommer till fasta situationer. Man vet vad man får med Gísladóttir på vänsterbackspositionen. pic.twitter.com/GW3GFhZp7D— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 24, 2021 Koma Hallberu til AIK frá Val þykja vera fimmtándu bestu félagsskiptin. „Hún er mögulega með besta vinstri fót deildarinnar. Hún getur spilað mikilvægt hlutverk í föstum leikatriðum. Þú veist hvað þú færð með Hallberu í vinstri bakverði," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir því að setja Hallberu í fimmtánda sætið. Sveindís Jane Jónsdóttir, sem varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð, er hins vegar mun ofar eða í þriðja sætinu. Sveindís Jane samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en Þjóðverjarnir lánuðu hana strax til Kristianstad. 3. Sveindís Jane Jónsdóttir Kristianstad Supertalangen som redan nu tillhör kategorin en av seriens vassaste spelare ansluter på lån och hon kommer bli livsviktig för fjolårets succélag. Isländskan är snabb, har otäckt långa inkast och är säkerheten själv i avsluten. pic.twitter.com/D3MqVG08QN— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 25, 2021 „Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður sem er nú kominn í hóp með fljótustu leikmönnum deildarinnar. Hún kemur á láni og verður verður mikilvæg fyrir félagið sem náði frábærum árangri á síðustu leiktíð. Íslendingurinn er fljót, tekur löng innköst og hefur sjálfstraust til að klára færin," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir vali hennar. Sveindís Jane var með 14 mörk og 12 stoðsendingar á fyrsta og eina tímabili sínu með Breiðabliki á síðasta ári og fékk í framhaldinu sín fyrstu tækifæri með A-landsliðinu þar sem hún skoraði tvö mörk í fyrsta leik. Bestu tvö félagsskiptin þykja koma Johanna Rytting Kaneryd til BK Häcken frá Rosengård og númer tvö er koma Olivia Schough til Rosengård frá Djurgården. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Sjá meira
Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru báðar að koma til Svíþjóðar úr Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane og Hallbera eru í hópi fjölmargra íslenska knattspyrnukvenna sem hafa farið í víking eftir síðasta sumar. Það er mikið búist við af þeim tveimur í Svíþjóð. 15. Hallbera Gísladóttir AIKIsländska backstjärnan blir en viktig kugge i AIK, kan möjligtvis ha seriens bästa vänsterfot. Perfekta inlägg vilket blir ett stort vapen när det kommer till fasta situationer. Man vet vad man får med Gísladóttir på vänsterbackspositionen. pic.twitter.com/GW3GFhZp7D— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 24, 2021 Koma Hallberu til AIK frá Val þykja vera fimmtándu bestu félagsskiptin. „Hún er mögulega með besta vinstri fót deildarinnar. Hún getur spilað mikilvægt hlutverk í föstum leikatriðum. Þú veist hvað þú færð með Hallberu í vinstri bakverði," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir því að setja Hallberu í fimmtánda sætið. Sveindís Jane Jónsdóttir, sem varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð, er hins vegar mun ofar eða í þriðja sætinu. Sveindís Jane samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en Þjóðverjarnir lánuðu hana strax til Kristianstad. 3. Sveindís Jane Jónsdóttir Kristianstad Supertalangen som redan nu tillhör kategorin en av seriens vassaste spelare ansluter på lån och hon kommer bli livsviktig för fjolårets succélag. Isländskan är snabb, har otäckt långa inkast och är säkerheten själv i avsluten. pic.twitter.com/D3MqVG08QN— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 25, 2021 „Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður sem er nú kominn í hóp með fljótustu leikmönnum deildarinnar. Hún kemur á láni og verður verður mikilvæg fyrir félagið sem náði frábærum árangri á síðustu leiktíð. Íslendingurinn er fljót, tekur löng innköst og hefur sjálfstraust til að klára færin," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir vali hennar. Sveindís Jane var með 14 mörk og 12 stoðsendingar á fyrsta og eina tímabili sínu með Breiðabliki á síðasta ári og fékk í framhaldinu sín fyrstu tækifæri með A-landsliðinu þar sem hún skoraði tvö mörk í fyrsta leik. Bestu tvö félagsskiptin þykja koma Johanna Rytting Kaneryd til BK Häcken frá Rosengård og númer tvö er koma Olivia Schough til Rosengård frá Djurgården.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Sjá meira