Sara fékk boð um að stýra lyftingaæfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 10:30 Sara Sigmundsdóttir með áritaða Virgil van Dijk treyju. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er harður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool og hún fékk heldur betur fróðlegt tilboð á dögunum. Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru sagði í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá að Sara hafi fengið boð um að stýra styrktaræfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool. „Það var þannig að styrktar- og þolþjálfarar þessara félaga eru alltaf með opinn huga fyrir því sem er að gerast í heiminum. Andreas Kornmayer, sem er styrktar- og þolþjálfari Liverpool, hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara, og Heimir hringdi í mig," sagði Snorri Barón Jónsson í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en fótbolti.net segir frá. Vill fá Söru Sigmunds inn á styrktaræfingar hjá Liverpool https://t.co/n7t7yNnl4v— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 26, 2021 „Kornmayer er með brennandi CrossFit áhuga og hafði séð viðtal við Söru á CNN þar sem hún var að fara yfir batarferlið sitt úr meiðslum sem hún hafði verið að vinna sig í gegnum þá. Hann heillaðist af henni sem er mjög auðvelt að gera," sagði Snorri Barón. „Það gæti verið gaman að henda handsprengju inn á æfingu hjá Liverpool á æfingum og fá einhverja CrossFitara til að hjálpa mér að drilla æfingarnar og setja þær upp,' hafði Snorri eftir Andreas Kornmayer. Snorri staðfestir að Sara sé „grjótharður Poolari" en hún heldur meðal annars mikið upp á Virgil van Dijk treyju sem hún fékk. Sara og Virgil van Dijk eiga það nú sameiginlegt að hafa slitið krossband en Sara missir af öllu þessu tímabili en Van Dijk hefur ekkert spilað með Liverpool síðan í október. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Enski boltinn CrossFit Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru sagði í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá að Sara hafi fengið boð um að stýra styrktaræfingu hjá Englandsmeisturum Liverpool. „Það var þannig að styrktar- og þolþjálfarar þessara félaga eru alltaf með opinn huga fyrir því sem er að gerast í heiminum. Andreas Kornmayer, sem er styrktar- og þolþjálfari Liverpool, hafði samband við Heimi Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfara, og Heimir hringdi í mig," sagði Snorri Barón Jónsson í hlaðvarpsþættinum Steve Dagskrá en fótbolti.net segir frá. Vill fá Söru Sigmunds inn á styrktaræfingar hjá Liverpool https://t.co/n7t7yNnl4v— Fótbolti.net (@Fotboltinet) March 26, 2021 „Kornmayer er með brennandi CrossFit áhuga og hafði séð viðtal við Söru á CNN þar sem hún var að fara yfir batarferlið sitt úr meiðslum sem hún hafði verið að vinna sig í gegnum þá. Hann heillaðist af henni sem er mjög auðvelt að gera," sagði Snorri Barón. „Það gæti verið gaman að henda handsprengju inn á æfingu hjá Liverpool á æfingum og fá einhverja CrossFitara til að hjálpa mér að drilla æfingarnar og setja þær upp,' hafði Snorri eftir Andreas Kornmayer. Snorri staðfestir að Sara sé „grjótharður Poolari" en hún heldur meðal annars mikið upp á Virgil van Dijk treyju sem hún fékk. Sara og Virgil van Dijk eiga það nú sameiginlegt að hafa slitið krossband en Sara missir af öllu þessu tímabili en Van Dijk hefur ekkert spilað með Liverpool síðan í október. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
Enski boltinn CrossFit Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira