CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Besti CrossFit-maður Ís­lands elskar Búlluna

Íslenska CrossFit-goðsögnin Björgvin Karl Guðmundsson fékk góða heimsókn á dögunum þegar mennirnir á bak við Youtube-þáttinn „Off the Clock“ á síðu World Fitness Project voru mættir til Íslands.

Sport
Fréttamynd

Annie Mist á von á þriðja barninu

CrossFit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius, eiga von á sínu þriðja barn í febrúar á næsta ári. Annie greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram.

Lífið