Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2025 09:31 Björgvin Karl Guðmundsson fór með þáttargerðamennina á Búlluna. Youtube/ World Fitness Project Íslenska CrossFit-goðsögnin Björgvin Karl Guðmundsson fékk góða heimsókn á dögunum þegar mennirnir á bak við Youtube-þáttinn „Off the Clock“ á síðu World Fitness Project voru mættir til Íslands. „Stimplaðu þig út með Björgvini Karli Guðmundssyni þar sem við könnum rætur hans í Reykjavík og augnablikin sem mótuðu goðsagnakenndan feril hans. Komdu með okkur í göngutúr um íslenska náttúru, kíktu við á uppáhaldsveitingastaðinn hans og heimsæktu heimabæinn sem ól af sér einn stöðugasta íþróttamanninn í greininni,“ segir í kynningu á þættinum um okkar mann. View this post on Instagram A post shared by World Fitness Project (@worldfitnessproject) Björgvin Karl sagði frá því hvar þetta allt byrjaði, hverjir voru í bransanum á fyrstu keppnisárum hans og hvernig tilfinning það er að fylgjast með nýrri kynslóð íþróttafólks komast í fremstu röð. Hann viðurkenndi að hann væri orðinn einn af gömlu körlunum í sportinu en sú tilfinning sé samt nýtilkomin. Björgvin Karl tók á móti gestum sínum í Hveragerði og fór með þá í göngutúr um nágrennið. „Ég myndi segja að náttúran spili stórt hlutverk í því hvar ég vil vera, hvar ég vil búa og allt það,“ sagði Björgvin Karl. Sagði sögur af Lazar Dukic Björgvin Karl segir líka sögur af Lazar Dukic, sem var mikill félagi hans, en Lazar drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna árið 2024. „Hann vissi nákvæmlega hverjir hæfileikar hans voru. Já. Já. Það sem hann hafði í raun var að hann gat ýtt sér lengra en fólk gerði sér grein fyrir,“ sagði Björgvin sem viðurkenndi að hann saknaði hans mikið. Veit ekki hvernig CrossFit-senan hefði orðið Björgvin sagði líka frá því hversu mikinn hlut Anníe Mist Þórisdóttir á í því hversu vinsæl CrossFit-íþróttin varð á Íslandi. „Það var svo mikið af fólki sem var að stunda CrossFit og þau vildu gera það til að keppa. Ég meina, ef Annie hefði aldrei unnið leikana, veit ég ekki hvernig CrossFit-senan hefði orðið,“ sagði Björgvin. Fyrsti samningurinn á ferlinum Hann fór síðan með þá á uppháldsveitingastaðinn sinn í heiminum sem er Hamborgarabúllan. „Við ætlum að fara á Hamborgarabúllu Tomma. Þetta er uppáhaldsveitingastaðurinn minn í heiminum. Árið 2012 eða 2013 fékk ég fimmtíu prósenta afslátt ævilangt á Búllunni. Þetta var fyrsti samningurinn á ferlinum mínum,“ sagði Björgvin. Síðan hafa þeir bæst við nokkrir. Það má horfa á allan þáttinn hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Dh6t_UiyFjo">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Sjá meira
„Stimplaðu þig út með Björgvini Karli Guðmundssyni þar sem við könnum rætur hans í Reykjavík og augnablikin sem mótuðu goðsagnakenndan feril hans. Komdu með okkur í göngutúr um íslenska náttúru, kíktu við á uppáhaldsveitingastaðinn hans og heimsæktu heimabæinn sem ól af sér einn stöðugasta íþróttamanninn í greininni,“ segir í kynningu á þættinum um okkar mann. View this post on Instagram A post shared by World Fitness Project (@worldfitnessproject) Björgvin Karl sagði frá því hvar þetta allt byrjaði, hverjir voru í bransanum á fyrstu keppnisárum hans og hvernig tilfinning það er að fylgjast með nýrri kynslóð íþróttafólks komast í fremstu röð. Hann viðurkenndi að hann væri orðinn einn af gömlu körlunum í sportinu en sú tilfinning sé samt nýtilkomin. Björgvin Karl tók á móti gestum sínum í Hveragerði og fór með þá í göngutúr um nágrennið. „Ég myndi segja að náttúran spili stórt hlutverk í því hvar ég vil vera, hvar ég vil búa og allt það,“ sagði Björgvin Karl. Sagði sögur af Lazar Dukic Björgvin Karl segir líka sögur af Lazar Dukic, sem var mikill félagi hans, en Lazar drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna árið 2024. „Hann vissi nákvæmlega hverjir hæfileikar hans voru. Já. Já. Það sem hann hafði í raun var að hann gat ýtt sér lengra en fólk gerði sér grein fyrir,“ sagði Björgvin sem viðurkenndi að hann saknaði hans mikið. Veit ekki hvernig CrossFit-senan hefði orðið Björgvin sagði líka frá því hversu mikinn hlut Anníe Mist Þórisdóttir á í því hversu vinsæl CrossFit-íþróttin varð á Íslandi. „Það var svo mikið af fólki sem var að stunda CrossFit og þau vildu gera það til að keppa. Ég meina, ef Annie hefði aldrei unnið leikana, veit ég ekki hvernig CrossFit-senan hefði orðið,“ sagði Björgvin. Fyrsti samningurinn á ferlinum Hann fór síðan með þá á uppháldsveitingastaðinn sinn í heiminum sem er Hamborgarabúllan. „Við ætlum að fara á Hamborgarabúllu Tomma. Þetta er uppáhaldsveitingastaðurinn minn í heiminum. Árið 2012 eða 2013 fékk ég fimmtíu prósenta afslátt ævilangt á Búllunni. Þetta var fyrsti samningurinn á ferlinum mínum,“ sagði Björgvin. Síðan hafa þeir bæst við nokkrir. Það má horfa á allan þáttinn hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Dh6t_UiyFjo">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning Ragna í nýju hlutverki hjá TBR „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti