Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2021 12:01 Þegar gossvæðinu var lokað seinnipart þriðjudags vegna gasmengunar þurftu sérsveitarlögreglumenn að aðstoða við að rýma svæðið. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá brot af myndum Vilhelms frá Reykjanesinu síðustu daga. Töluvert hefur verið um að fólk velji að hjóla að gosinu en það þarf þá oftast að bera hjólið hluta leiðarinnar eins og þessi hressi hjólreiðakappi sem mætti ljósmyndara Vísis á Reykjanesinu.Vísir/Vilhelm Eins og sjá má fara margir mjög nálægt nýja hrauninu en það getur verið varasamt, meðal annars vegna hraunpolla og gasmengunar.Vísir/Vilhelm Margir hafa nýtt gosið í myndatökur og myndbandsupptökur, enda er það ekki á hverju ári sem slíkur bakgrunnur næst hér á landi. Hér má sjá Elísabetu Huldu Snorradóttur, núverandi Miss Universe Iceland stilla sér upp fyrir framan myndavélarnar.Vísir/Vilhelm Það getur skapað mikla hættu að undir storknuðu dökku hrauninu leynast rauðglóandi hraunpollar.Vísir/Vilhelm Kærkomin nestispása hjá eldgosinu við Fagradalsfjall og útsýnið rándýrt.Vísir/Vilhelm Það var góð stemning í Geldingadölum flesta daga þessa vikunna. Margir nutu veðurblíðunnar og settust í brekkuna líkt og gert er í Herjólfsdal á Þjóðhátíð.Vísir/Vilhelm Gasmengun á svæðinu getur verið mikil, þá sérstaklega í logni. Björgunarsveitafólk gætir fyllstu varúðar og passar upp á allan búnað.Vísir/Vilhelm Það fengu ekki allir gott veður á göngu sinni á gossvæðinu í vikunni. Sumir fengu alvöru vetrarveður með lágum lofthita, snjókomu og roki en létu það ekki stoppa sig.Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarfólk hefur staðið vaktina í heila viku á gosstöðvunum. Meðal annars hafa þau stikað tvær gönguleiðir að gosinu.Vísir/Vilhelm Þessi göngugarpur er sko ekki hár í loftinu.Vísir/Vilhelm Rauður bjarmi var yfir mannfjöldanum við gosið.Vísir/Vilhelm Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar landsins hafa flestir reynt að fanga gosið á mynd síðustu daga.Vísir/Vilhelm Veðrið var gott hjá gosinu seint í gær.Vísir/Vilhelm Magnað sjónarspil.Vísir/Vilhelm Ungir sem aldnir hafa gengið að gosinu síðustu daga.Vísir/Vilhelm Í gær sást hvað neðri gígurinn er að breytast hratt.Vísir/Vilhelm Gasgrímur eru nauðsynlegar fyrir þá sem ætla að fara svona nálægt gosinu. Þetta er þó ekki endilega ráðlegt.Vísir/Vilhelm Skemmtilegt sjónarhorn sem sýnir vel hvað neðri gígurinn er öflugur.Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndara má finna á Instagram HÉR. Hann er duglegur að birta myndir og myndbönd frá gosinu. Eitt myndband frá honum má sjá í meðfylgjandi innleggi. Ljósmyndarinn náði líka mögnuðu myndbandi af gospollum sem birtist á Vísi í vikunni. Myndbandið má finna í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Ljósmyndun Tengdar fréttir Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31 Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30 Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Lífið Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Lífið Fleiri fréttir Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Sjá meira
Eldur og ís mættust á gosstöðvunum Náttúruöflin voru með veislu á Reykjanesskaganum í gær. Göngufólk fékk yfir sig töluverða snjóhríð á leið sinni að gosstöðvunum. 24. mars 2021 11:31
Grillað brauð, hjólreiðafólk og þjóðhátíðarstemning við gosið Mikill mannfjöldi var við eldgosið í Geldingadal við Fagradalsfjall þegar Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis leit þar við í gær. 22. mars 2021 14:30