Þokkalegt veður við gosstöðvarnar í dag Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 07:51 Eflaust stefna margir á ferð upp að gosstöðvunum í dag. Þrátt fyrir kulda á svæðinu er spáin ágæt en búast má við gassöfnun upp úr hádegi. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í Geldingadölum í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, en spáð er 0 til 5 stiga frosti á landinu öllu og herðir á frostinu eftir því sem líður á daginn. Snjókomu er spáð á norðvestanverðu landinu en él á víð og dreif annars staðar. Síðdegis gengur í norðanátt á landinu öllu, fyrst vestantil, og má þá búast við snjókomu norðaustan til en léttir til sunnan jökla. Á morgun er svo spáð norðan og norðvestan átt með éljum norðantil fram eftir degi en síðar úrkomulítið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðan og norðvestan 8-15 með éljum N-lands, en björtu veðri S-til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst að deginum. Dregur úr vindi og ofankomu norðantil um kvöldið. Á þriðjudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað, en stöku él á Vestfjörðum. Frost 0 til 7 stig en frostlaust við suðurströndina yfir daginn. Á miðvikudag: Vaxandi vestanátt, hlýnar og þykknar upp, 10-18 m/s síðdegis og lítilsháttar slydda eða rigning N- og V-lands. Hiti 2 til 5 stig síðdegis. Á fimmtudag (skírdagur):Vestan 5-13 m/s. Víða skýjað og dálítil væta vestantil en þurrt á austanverðu landinu. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Útilt fyrir hvassa vestanátt og vætu vestantil en bjartviðri eystra. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag:Snýst í hvassa norðanátt með talsverðu frosti og éljum norðantil en bjarviðri sunnan jökla. Veður Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00 Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, en spáð er 0 til 5 stiga frosti á landinu öllu og herðir á frostinu eftir því sem líður á daginn. Snjókomu er spáð á norðvestanverðu landinu en él á víð og dreif annars staðar. Síðdegis gengur í norðanátt á landinu öllu, fyrst vestantil, og má þá búast við snjókomu norðaustan til en léttir til sunnan jökla. Á morgun er svo spáð norðan og norðvestan átt með éljum norðantil fram eftir degi en síðar úrkomulítið. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag: Norðan og norðvestan 8-15 með éljum N-lands, en björtu veðri S-til á landinu. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst að deginum. Dregur úr vindi og ofankomu norðantil um kvöldið. Á þriðjudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8 og víða léttskýjað, en stöku él á Vestfjörðum. Frost 0 til 7 stig en frostlaust við suðurströndina yfir daginn. Á miðvikudag: Vaxandi vestanátt, hlýnar og þykknar upp, 10-18 m/s síðdegis og lítilsháttar slydda eða rigning N- og V-lands. Hiti 2 til 5 stig síðdegis. Á fimmtudag (skírdagur):Vestan 5-13 m/s. Víða skýjað og dálítil væta vestantil en þurrt á austanverðu landinu. Hiti 2 til 8 stig yfir daginn. Á föstudag (föstudagurinn langi): Útilt fyrir hvassa vestanátt og vætu vestantil en bjartviðri eystra. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag:Snýst í hvassa norðanátt með talsverðu frosti og éljum norðantil en bjarviðri sunnan jökla.
Veður Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00 Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01 Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Sjá meira
Áfengisnotkun á gossvæðinu veldur lögreglu áhyggjum Aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum brýnir fyrir fólki að vera ekki undir áhrifum áfengis við gosstöðvarnar í Geldingadölum. Lokað er fyrir umferð að gossvæðinu vegna vonskuveðurs. 27. mars 2021 20:00
Fegurðardrottning, gasgrímur og sérsveitin við gosið Vilhelm Gunnarsson fréttaljósmyndari Vísis hefur farið nokkrar ferðir að eldgosinu í Geldingadölum þessa fyrstu viku eldgossins. Það hefur verið stöðug örtröð göngufólks að gosstöðvum og björgunarsveitarfólk hefur haft í nógu að snúast. 27. mars 2021 12:01