Ráðherrakökurnar úr Blindum bakstri Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. mars 2021 10:30 Eva Laufey Kjaran bakaði bollakökur með Bjarna Ben og Katrínu Jakobsdóttur í Blinum bakstri um helgina. Blindur bakstur Í þættinum Blindur bakstur um helgina kepptu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Bakaðar voru bollakökur með kremi og skrauti. Uppskrift þáttarins má sjá hér fyrir neðan. Uppskriftin miðar við 18 til 24 kökur. Eva Laufey Kjaran bakaði bollakökur með Bjarna Ben og Katrínu Jakobsdóttur í Blinum bakstri um helgina.Blindur bakstur Ráðherrakökur - vanillubollakökur með hvítu súkkulaðikremi 18-24 kökur 230 g smjör, við stofuhita 450 g sykur 5 egg 330 g hveiti 4 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 dl rjómi 1 msk vanilla (dropar eða sykur) Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur) Þeytið saman sykur og smjör þar til deigið er létt og ljóst. Bætið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Sigtið þurrefnin saman og bætið þeim því næst við deigið ásamt rjómanum og vanillu. Þeytið deigið mjög vel í 2 – 3 mínútur. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og bakið við 180°C. Í 18 –22 mínútur. Fallega skreyttar bollakökur frá Evu Laufey.Blindur bakstur Hvítt súkkulaðikrem 500 g flórsykur 500 g smjör við stofuhita 2 tsk vanilludropar 150 g hvítt súkkulaði Matarlitur að eigin vali Aðferð: Þeytið saman smjör og flórsykur þar til blandan er létt og ljós. Bræðið súkkulaði og hellið saman við ásamt vanilludropum. Þeytið áfram í nokkrar mínútur þar til kremið er orðið silkimjúkt. Setjið kremið í sprautupoka og skreytið kökurnar að vild. Bollakökur Blindur bakstur Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. 24. mars 2021 20:00 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Uppskrift þáttarins má sjá hér fyrir neðan. Uppskriftin miðar við 18 til 24 kökur. Eva Laufey Kjaran bakaði bollakökur með Bjarna Ben og Katrínu Jakobsdóttur í Blinum bakstri um helgina.Blindur bakstur Ráðherrakökur - vanillubollakökur með hvítu súkkulaðikremi 18-24 kökur 230 g smjör, við stofuhita 450 g sykur 5 egg 330 g hveiti 4 tsk lyftiduft 1 tsk salt 3 dl rjómi 1 msk vanilla (dropar eða sykur) Aðferð: Hitið ofninn í 180°C (blástur) Þeytið saman sykur og smjör þar til deigið er létt og ljóst. Bætið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. Sigtið þurrefnin saman og bætið þeim því næst við deigið ásamt rjómanum og vanillu. Þeytið deigið mjög vel í 2 – 3 mínútur. Skiptið deiginu jafnt niður í bollakökuform og bakið við 180°C. Í 18 –22 mínútur. Fallega skreyttar bollakökur frá Evu Laufey.Blindur bakstur Hvítt súkkulaðikrem 500 g flórsykur 500 g smjör við stofuhita 2 tsk vanilludropar 150 g hvítt súkkulaði Matarlitur að eigin vali Aðferð: Þeytið saman smjör og flórsykur þar til blandan er létt og ljós. Bræðið súkkulaði og hellið saman við ásamt vanilludropum. Þeytið áfram í nokkrar mínútur þar til kremið er orðið silkimjúkt. Setjið kremið í sprautupoka og skreytið kökurnar að vild.
Bollakökur Blindur bakstur Eva Laufey Uppskriftir Tengdar fréttir Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. 24. mars 2021 20:00 „Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30 Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30 Mest lesið Stærsta þorrablót landsins Lífið Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Afmæliskakan í Blindum bakstri Í baksturskeppninni Blindur bakstur um helgina hjálpaði Eva Laufey keppendum að baka afmælisköku með silkimjúku smjörkremi. 24. mars 2021 20:00
„Auðunn, hvað er að gerast?“ Það getur verið ákveðið listform að gera gott kökukrem og í síðasta þætti af Blindum bakstri prófuðu þeir Auðunn Blöndal og Hjálmar Örn að þeyta smjörkrem í fyrsta skipti. 24. mars 2021 08:30
Rauða flauelstertan úr fyrsta þætti af Blindum bakstri Í fyrsta þættinum af baksturskeppninni Blindur bakstur bökuðu Eva Laufey Kjaran, Tobba Marínós og Júlíana Sara klassíska rauða flauelstertu. Eva Laufey deilir hér uppskriftinni úr þættinum. 17. mars 2021 13:30
Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. 15. mars 2021 13:30