Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 11:21 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir nokkra fjarveru. vísir/bára Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. Í gær samþykkti Heilbrigðisráðuneytið undanþágubeiðni HSÍ til að landsliðið fengi að æfa. Fyrsta æfingin verður síðdegis í dag. Það sem vekur mesta athygli við val Arnars er að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir nokkurra ára fjarveru. Anna var hætt í handbolta en tók skóna af hillunni í vetur og byrjaði aftur að spila með Val. Henni er væntanlega ætlað að fylla skarð Steinunnar Björnsdóttur sem er með slitið krossband. Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir koma einnig inn í landsliðið en þær voru ekki með í leikjum þess í forkeppni HM í Norður-Makedóníu fyrr í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir er einnig í hópnum en hún fór ekki með til Norður-Makedóníu. Ísland mæta Slóveníu ytra 16. apríl og seinni leikurinn fer svo fram á Ásvöllum fimm dögum síðar. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira
Í gær samþykkti Heilbrigðisráðuneytið undanþágubeiðni HSÍ til að landsliðið fengi að æfa. Fyrsta æfingin verður síðdegis í dag. Það sem vekur mesta athygli við val Arnars er að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir nokkurra ára fjarveru. Anna var hætt í handbolta en tók skóna af hillunni í vetur og byrjaði aftur að spila með Val. Henni er væntanlega ætlað að fylla skarð Steinunnar Björnsdóttur sem er með slitið krossband. Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir koma einnig inn í landsliðið en þær voru ekki með í leikjum þess í forkeppni HM í Norður-Makedóníu fyrr í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir er einnig í hópnum en hún fór ekki með til Norður-Makedóníu. Ísland mæta Slóveníu ytra 16. apríl og seinni leikurinn fer svo fram á Ásvöllum fimm dögum síðar. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5)
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Sjá meira