Patrekur fær aukna ábyrgð í Garðabænum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. apríl 2021 17:16 Frá vnstri eru Ása Inga Þorsteinsdóttir [framkvæmdastjóri Stjörnunnar], Pétur Bjarnason [formaður handkn.deildar Stjörnunnar], Patrekur [þjálfari meistarflokks karla, íþrótta- og rekstrarsjóri Handknd.] og Heiðrún Jónsdóttir [varaformaður Stjörnunnar]. Stjarnan Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla. Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti þetta í dag. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra mun vera að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans í Garðabænum. Frá yngstu iðkendum deildarinnar til afreksstarfs. Er markmiðið að leggja faglega línu í gegnum allt starfið og sama stefna verði í öllum flokkum deildarinnar. Nýtt hlutverk Patreks þýðir að starf yfirþjálfara hjá deildinni verður lagt niður. Tilkynning Stjörnunnar í heild sinni Handknattleiksdeild Stjörnunnar leggur metnað sinn í að skapa öllum iðkendum bestu aðstæður til að vaxa og þroskast sem handboltafólk. Einn liður í því er að gera allt skipulag og starf deildarinnar nútímalegt og áhrifaríkt. Við kynnum því með stolti nýtt fyrirkomulag sem við teljum vera enn einn áfanga í að tryggja Stjörnuna sem handknattleiksfélag í fremstu röð. Patrekur Jóhannesson, tekur við nýju starfi sem Íþrótta og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja faglega línu í gegnum allt starfið „bláu línuna“. Þetta mun þýða að öll þjálfun og vegferð iðkenda verður ein heildstæð samfella frá fyrstu skrefum sem ungir handbolta iðkendur og þar til þau komast inn í meistaraflokka. Allir iðkendur eru þjálfaðir eftir sömu handboltastefnu upp alla yngri flokka og munu fá leiðbeiningar um hvað er ætlast til að þau hafi tileinkað sér á hverju stigi. Þetta mun gera iðkendum mun auðveldara að fara upp á milli flokka og einnig auðvelda þeim að vinna með nýjum þjálfurum þar sem allir vinna eftir sömu stefnunni. Patrekur verður einnig rekstrarstóri deildarinnar og verður í mun nánara samstarfi við stjórn, meistaraflokksráð sem og Barna og Unglingaráð handknattleiksdeildar. Í kjölfarið á þessum breytingum verður starf Yfirþjálfara lagt niður en það hefur gengt veigamiklu hlutverki í starfi yngri flokka félagsins en nú eru stigin stærri skref. Pétur Bjarnason Formaður Handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Handbolti Íslenski handboltinn Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti þetta í dag. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra mun vera að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans í Garðabænum. Frá yngstu iðkendum deildarinnar til afreksstarfs. Er markmiðið að leggja faglega línu í gegnum allt starfið og sama stefna verði í öllum flokkum deildarinnar. Nýtt hlutverk Patreks þýðir að starf yfirþjálfara hjá deildinni verður lagt niður. Tilkynning Stjörnunnar í heild sinni Handknattleiksdeild Stjörnunnar leggur metnað sinn í að skapa öllum iðkendum bestu aðstæður til að vaxa og þroskast sem handboltafólk. Einn liður í því er að gera allt skipulag og starf deildarinnar nútímalegt og áhrifaríkt. Við kynnum því með stolti nýtt fyrirkomulag sem við teljum vera enn einn áfanga í að tryggja Stjörnuna sem handknattleiksfélag í fremstu röð. Patrekur Jóhannesson, tekur við nýju starfi sem Íþrótta og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja faglega línu í gegnum allt starfið „bláu línuna“. Þetta mun þýða að öll þjálfun og vegferð iðkenda verður ein heildstæð samfella frá fyrstu skrefum sem ungir handbolta iðkendur og þar til þau komast inn í meistaraflokka. Allir iðkendur eru þjálfaðir eftir sömu handboltastefnu upp alla yngri flokka og munu fá leiðbeiningar um hvað er ætlast til að þau hafi tileinkað sér á hverju stigi. Þetta mun gera iðkendum mun auðveldara að fara upp á milli flokka og einnig auðvelda þeim að vinna með nýjum þjálfurum þar sem allir vinna eftir sömu stefnunni. Patrekur verður einnig rekstrarstóri deildarinnar og verður í mun nánara samstarfi við stjórn, meistaraflokksráð sem og Barna og Unglingaráð handknattleiksdeildar. Í kjölfarið á þessum breytingum verður starf Yfirþjálfara lagt niður en það hefur gengt veigamiklu hlutverki í starfi yngri flokka félagsins en nú eru stigin stærri skref. Pétur Bjarnason Formaður Handknattleiksdeildar Stjörnunnar.
Handbolti Íslenski handboltinn Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira