Spennutryllir í San Antonio Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 11:00 Úr spennutrylli næturinnar. Ronald Cortes/Getty Images) Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Atlanta vann mikilvægan sigur á San Antonio, 134-129, eftir tvíframlengdan leik en þessi lið eru bæði að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Staðan var jöfn 110-110 eftir venjulegan leiktíma og bæði lið skoruðu einungis níu stig í framlengingunni og því var staðan áfram jöfn, 119-119. Atlanta var sterkari aðilinn að endingu og vann 134-129. Clint Capela fór fyrir liði Atlanta. Hann skoraði 28 stig, tók sautján fráköst og varði fimm skot. Í liði Spurs var DeMar DeRozan lang stigahæstur með 36 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. watch on YouTube Atlanta er nú í sjöunda sæti austurdeildarinnar en San Antonio er í áttunda sæti vesturdeildarinnar. Það munar þó ansi litlu á sætunum þar í kring svo bæði lið þurfa að næla sér í sigra í næstu leikjum til að halda sætum sínum. Hinn framlengdi leikur næturinnar var í New Orleans þar sem Orlando vann fimm stiga sigur á heimamönnum, 115-110, eftir að leikar voru jafnir 101-101 eftir venjulegan leiktíma. Wendell Carter Jr. gerði 21 stig fyrir Orlando en einnig tók hann tólf fráköst. Nickeil Alexander-Walker gerði 31 stig og tók átta fráköst fyrir New Orleans. New Orleans er langt fyrir utan úrslitakeppni eins og sakir standa og sömu sögu má segja af Orlando. The NBA standings through April 1st!➡️ Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/eUPBf25iaY— NBA (@NBA) April 2, 2021 Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Sjá meira
Atlanta vann mikilvægan sigur á San Antonio, 134-129, eftir tvíframlengdan leik en þessi lið eru bæði að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Staðan var jöfn 110-110 eftir venjulegan leiktíma og bæði lið skoruðu einungis níu stig í framlengingunni og því var staðan áfram jöfn, 119-119. Atlanta var sterkari aðilinn að endingu og vann 134-129. Clint Capela fór fyrir liði Atlanta. Hann skoraði 28 stig, tók sautján fráköst og varði fimm skot. Í liði Spurs var DeMar DeRozan lang stigahæstur með 36 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. watch on YouTube Atlanta er nú í sjöunda sæti austurdeildarinnar en San Antonio er í áttunda sæti vesturdeildarinnar. Það munar þó ansi litlu á sætunum þar í kring svo bæði lið þurfa að næla sér í sigra í næstu leikjum til að halda sætum sínum. Hinn framlengdi leikur næturinnar var í New Orleans þar sem Orlando vann fimm stiga sigur á heimamönnum, 115-110, eftir að leikar voru jafnir 101-101 eftir venjulegan leiktíma. Wendell Carter Jr. gerði 21 stig fyrir Orlando en einnig tók hann tólf fráköst. Nickeil Alexander-Walker gerði 31 stig og tók átta fráköst fyrir New Orleans. New Orleans er langt fyrir utan úrslitakeppni eins og sakir standa og sömu sögu má segja af Orlando. The NBA standings through April 1st!➡️ Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/eUPBf25iaY— NBA (@NBA) April 2, 2021 Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga