Syngjandi systur á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. apríl 2021 20:03 Tvíburastysturnar, Freyja og Oddný, ásamt Margréti Ósk en raddir þeirra hljóma ótrúlega vel saman. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrjár systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa ekki setið með hendur í skauti um páskana því þær hafa notið þess að syngja saman. Pabbi og fósturpabbi þeirra spilar undir hjá þeim. Fjölskyldan býr á bænum Miðtúni, sem er rétt hjá Hvolsvelli. Þau voru líka heimsótt um páskana í fyrra en þá höfðu systurnar slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með söng sínum. Nú eru þær orðnar enn þá betri og enn vinsælli á samfélagsmiðlum. Þetta eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 18 ára og hálf systir þeirra, Margrét Ósk, 13 ára. Pabbi hennar, Guðjón Halldór Óskarsson og fósturpabbi tvíburanna spilar undir hjá þeim. Hér er það lagið Ólýsanleg eftir Magnús Þór Sigmundsson. Freyja og Oddný eru í Menntaskólanum að Laugarvatni og Margrét Ósk í sjöunda bekk á Hvolsvelli. Þær hafa nýtt páskana vel til að syngja saman. En núna er samkomubann, er það ekki erfitt fyrir þær að geta ekki troðið upp og komið fram? „Jú, það er mjög leiðinlegt en við verðum bara að setja á Facebook,“ segja þær um leið og þær lýsa mikilli ánægju með undirleikara sinn og þær lofa að æfa sig vel fyrir páskana 2022 með nýtt efni. Guðjón Halldór Óskarsson spilar á píanóið fyrir stelpurnar og hjálpar þeim að koma sér áfram í tónlistinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Menning Tónlist Tengdar fréttir Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Sjá meira
Fjölskyldan býr á bænum Miðtúni, sem er rétt hjá Hvolsvelli. Þau voru líka heimsótt um páskana í fyrra en þá höfðu systurnar slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum með söng sínum. Nú eru þær orðnar enn þá betri og enn vinsælli á samfélagsmiðlum. Þetta eru tvíburasysturnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 18 ára og hálf systir þeirra, Margrét Ósk, 13 ára. Pabbi hennar, Guðjón Halldór Óskarsson og fósturpabbi tvíburanna spilar undir hjá þeim. Hér er það lagið Ólýsanleg eftir Magnús Þór Sigmundsson. Freyja og Oddný eru í Menntaskólanum að Laugarvatni og Margrét Ósk í sjöunda bekk á Hvolsvelli. Þær hafa nýtt páskana vel til að syngja saman. En núna er samkomubann, er það ekki erfitt fyrir þær að geta ekki troðið upp og komið fram? „Jú, það er mjög leiðinlegt en við verðum bara að setja á Facebook,“ segja þær um leið og þær lýsa mikilli ánægju með undirleikara sinn og þær lofa að æfa sig vel fyrir páskana 2022 með nýtt efni. Guðjón Halldór Óskarsson spilar á píanóið fyrir stelpurnar og hjálpar þeim að koma sér áfram í tónlistinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Menning Tónlist Tengdar fréttir Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Sjá meira
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. 28. mars 2020 19:30