Möguleiki á að sprunga opnist á gönguleiðinni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. apríl 2021 21:03 Opnist ný sprunga suður af gosstöðvunum í Geldingadölum gæti það verið á annarri gönguleiðinni sem opin hefur verið almenningi. Vísir/Vilhelm Möguleiki er á því að nýjar sprungur opnist vegna eldgossins í Fagradalsfjalli og gætu nýjar sprungur opnast bæði suður- og norður af þeim sprungum sem þegar hafa opnast. Eldfjallafræðingur segir fólk þurfa að vara sig við gosstöðvarnar en þar sé nú aukin hætta á gasmengun. „Hættan hefur í raun og veru aukist verulega með þessum nýju breytingum sem hafa orðið á gosinu. Í staðin fyrir að vera bara með eitt auga að pumpa gasinu inn í andrúmsloftið erum við með þrjú,“ sagði Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Aukin hætta stafar af gasinu og svo náttúrulega sýna þessar nýju sprungur að gossprungan sjálf hefur alla möguleika á að lengjast,“ segir Þorvaldur. „Hún gæti lengst í norður, og það er miklu líklegra, en það er líka hugsanlegt að það gerist í suðurátt. Ef það gerist í suðurátt þá er það í beina stefnu að öðrum göngustígnum upp að gosstöðvunum.“ Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur.Stöð 2 Þorvaldur segir að mjög lítill fyrirvari gefist opnist önnur sprunga. „Þegar kvikan er komin svona hátt í skorpunni, hún er í raun að finna sér leið allra efst, þá geta opnast sprungur og kvika komið upp fyrirvaralaust á þessum stöðum,“ segir Þorvaldur. Hann segir þó í lagi að fólk geri sér ferð að gosstöðvunum ef það fer varlega, heldur sig í góðri fjarlægð og finnur góðar leiðir að gosinu. „Þá þarf að íhuga að ekki sé gengið yfir hugsanlegan stað þar sem sprungur eru og eins líka að vera með möguleika að fólk geti verið alltaf með vindinn í bakið. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira
„Hættan hefur í raun og veru aukist verulega með þessum nýju breytingum sem hafa orðið á gosinu. Í staðin fyrir að vera bara með eitt auga að pumpa gasinu inn í andrúmsloftið erum við með þrjú,“ sagði Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Aukin hætta stafar af gasinu og svo náttúrulega sýna þessar nýju sprungur að gossprungan sjálf hefur alla möguleika á að lengjast,“ segir Þorvaldur. „Hún gæti lengst í norður, og það er miklu líklegra, en það er líka hugsanlegt að það gerist í suðurátt. Ef það gerist í suðurátt þá er það í beina stefnu að öðrum göngustígnum upp að gosstöðvunum.“ Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur.Stöð 2 Þorvaldur segir að mjög lítill fyrirvari gefist opnist önnur sprunga. „Þegar kvikan er komin svona hátt í skorpunni, hún er í raun að finna sér leið allra efst, þá geta opnast sprungur og kvika komið upp fyrirvaralaust á þessum stöðum,“ segir Þorvaldur. Hann segir þó í lagi að fólk geri sér ferð að gosstöðvunum ef það fer varlega, heldur sig í góðri fjarlægð og finnur góðar leiðir að gosinu. „Þá þarf að íhuga að ekki sé gengið yfir hugsanlegan stað þar sem sprungur eru og eins líka að vera með möguleika að fólk geti verið alltaf með vindinn í bakið.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Sjá meira