Upplýsingar um landbúnað og matvælaframleiðslu aðgengilegar á einum stað Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. apríl 2021 13:00 Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnaði Mælaborð landbúnaðarins fyrir helgi. Vilhelm Gunnarsson Mælaborð landbúnaðarins var opnað fyrir helgi. Um er að ræða rafrænan vettvang þar sem upplýsingar um landbúnað og matvælaframleiðslu á Íslandi eru gerðar aðgengilegar á einum stað. Stofnun mælaborðsins er hluti af samkomulagi ríkis og bænda við endurskoðun rammasamnings búvörusamninga en þar kemur fram að nauðsynleg þyki að hafa yfirsýn yfir framleiðslu, sölu og birgðir í landinu m.a. vegna fæðuöryggis. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnaði Mælaborð landbúnaðarins fyrir helgi. „Við erum búin að vinna að þessu í rúmt ár. Þetta er í grunnin tæki eða verkfæri til að tryggja yfirsýn yfir framkvæmd landbúnaðarstefnu eða mála landsins á hverjum tíma og er gríðarlega mikilvægt til að öðlast einhvers konar yfirsýn yfir framleiðslu, sölu og birgðir landbúnaðarafurða í landinu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson. Dæmi um upplýsingar í mælaborðinu eru stuðningsgreiðslur til bænda, framleiðsla og innflutningur búvara - og tölfræðilegar upplýsingar um fjölda bænda og búfénaðar. „Þetta á að geta gagnast öllum. Bæði stjórnvöldum, bændum, almenningi og fjölmiðlum til þess að byggja umræðu um landbúnað á raunupplýsingum,“ sagði Kristján Þór. Kristján Þór segir að um þróunarverkefni sé að ræða og megi því búast við stöðugum endurbótum. Í fyrsta áfanga er lögð áhersla á yfirsýn yfir framleiðslu, sölu og birgðir landbúnaðarafurða hér á landi, auk stuðnings við bændur samkvæmt búvörusamningum. Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Stofnun mælaborðsins er hluti af samkomulagi ríkis og bænda við endurskoðun rammasamnings búvörusamninga en þar kemur fram að nauðsynleg þyki að hafa yfirsýn yfir framleiðslu, sölu og birgðir í landinu m.a. vegna fæðuöryggis. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnaði Mælaborð landbúnaðarins fyrir helgi. „Við erum búin að vinna að þessu í rúmt ár. Þetta er í grunnin tæki eða verkfæri til að tryggja yfirsýn yfir framkvæmd landbúnaðarstefnu eða mála landsins á hverjum tíma og er gríðarlega mikilvægt til að öðlast einhvers konar yfirsýn yfir framleiðslu, sölu og birgðir landbúnaðarafurða í landinu,“ sagði Kristján Þór Júlíusson. Dæmi um upplýsingar í mælaborðinu eru stuðningsgreiðslur til bænda, framleiðsla og innflutningur búvara - og tölfræðilegar upplýsingar um fjölda bænda og búfénaðar. „Þetta á að geta gagnast öllum. Bæði stjórnvöldum, bændum, almenningi og fjölmiðlum til þess að byggja umræðu um landbúnað á raunupplýsingum,“ sagði Kristján Þór. Kristján Þór segir að um þróunarverkefni sé að ræða og megi því búast við stöðugum endurbótum. Í fyrsta áfanga er lögð áhersla á yfirsýn yfir framleiðslu, sölu og birgðir landbúnaðarafurða hér á landi, auk stuðnings við bændur samkvæmt búvörusamningum.
Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira