Hundrað prósent jafnrétti hjá dúfum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. apríl 2021 20:05 Karldúfa sem liggur á eggjum hjá þeim Helga og Lindu. Hér er einn ungi búin að klekjast úr eggi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jafnrétti vefst ekki fyrir dúfum því þær eru með það allt upp á tíu því pabbinn liggur tólf tíma á sólarhring á eggjunum og mamman hina tólf tímana. Þá sér karlinn líka um að gefa ungunum mjólkina sína eins og kerlingin gerir líka. Reynir Bergvinsson og Linda Björgvinsdóttir eru með um hundrað dúfur á Selfossi og segja það eitt af allra skemmtilegustu áhugamálum sínum að hugsa um dúfurnar og fara með þær í keppnir. Nú eru fyrstu ungarnir fæddir en þeir stækka ótrúlega hratt. „Þetta er sá tími sem við förum að taka upp unga og undirbúa vor og sumar. Við pörum um jólaleytið og fáum ungana í febrúar. Ungauppeldið fer þannig fram að þau skiptast á að liggja á, pabbinn og mamman og gefa bæði mjólk, sérstaka dúfnamjólk, sem þau framleiða í sarpi og skipta jafnt á ungana,“ segir Helgi. Helgi segir það mjög magnað að karlfuglinn skuli framleiða mjólk. „Já, það eru ekki margar fuglategundir í heiminum þar sem karlfuglinn framleiðir mjólk til að gefa ungum sínum.“ Helgi Bergvinsson á Selfossi, sem er með um eitt hundrað dúfur á Selfossi með konu sinni, Lindu Björgvinsdóttur. Þau eiga von á um áttatíu ungum þetta vorið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim fjölgar alltaf sem fá sér dúfur enda segir Helga þetta mikið nörda sport. „Enda gríðarlega gaman að vera með dúfur, ég er ekki hissa á að það fjölgi. Ræktunin og keppnin með dúfurnar er það skemmtilega við sportið, það er mikil spenna í kringum keppnirnar þar sem mikill metingur er á milli manna, það vilja allir vera kóngar,“ segir Helgi og hlær. Ungarnir eru mjög fljótir að stækka en þeir fá dúfnamjólk frá báðum foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fuglar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Reynir Bergvinsson og Linda Björgvinsdóttir eru með um hundrað dúfur á Selfossi og segja það eitt af allra skemmtilegustu áhugamálum sínum að hugsa um dúfurnar og fara með þær í keppnir. Nú eru fyrstu ungarnir fæddir en þeir stækka ótrúlega hratt. „Þetta er sá tími sem við förum að taka upp unga og undirbúa vor og sumar. Við pörum um jólaleytið og fáum ungana í febrúar. Ungauppeldið fer þannig fram að þau skiptast á að liggja á, pabbinn og mamman og gefa bæði mjólk, sérstaka dúfnamjólk, sem þau framleiða í sarpi og skipta jafnt á ungana,“ segir Helgi. Helgi segir það mjög magnað að karlfuglinn skuli framleiða mjólk. „Já, það eru ekki margar fuglategundir í heiminum þar sem karlfuglinn framleiðir mjólk til að gefa ungum sínum.“ Helgi Bergvinsson á Selfossi, sem er með um eitt hundrað dúfur á Selfossi með konu sinni, Lindu Björgvinsdóttur. Þau eiga von á um áttatíu ungum þetta vorið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þeim fjölgar alltaf sem fá sér dúfur enda segir Helga þetta mikið nörda sport. „Enda gríðarlega gaman að vera með dúfur, ég er ekki hissa á að það fjölgi. Ræktunin og keppnin með dúfurnar er það skemmtilega við sportið, það er mikil spenna í kringum keppnirnar þar sem mikill metingur er á milli manna, það vilja allir vera kóngar,“ segir Helgi og hlær. Ungarnir eru mjög fljótir að stækka en þeir fá dúfnamjólk frá báðum foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fuglar Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira