Saltvondur Ronaldo skammaði samherja sína og kýldi í vegg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2021 11:30 Cristiano Ronaldo hafði allt á hornum sér gegn Genoa. getty/Marco Canoniero Þrátt fyrir að 3-1 sigur Juventus á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í gær var Cristiano Ronaldo allt annað en ánægður með lífið og reifst og skammaðist við sjálfan sig og aðra. Ronaldo mistókst að skora í leiknum og skammaði samherja sína, þar á meðal Giorgio Chiellini og Federico Chiesa, fyrir lélega þjónustu. Þá reifst hann við markvörðinn Wojciech Szczesny fyrir að kasta boltanum út af þegar leikmaður Genoa lá meiddur á vellinum. Eftir leikinn kastaði Ronaldo treyju sinni á jörðina. Honum var ekki runnin reiðin þegar til búningsherbergja var komið og kýldi í vegg. „Hann var reiður því honum tókst ekki að skora,“ sagði Andrea Pirlo, knattspyrnustjóri Juventus, um Ronaldo eftir leikinn í gær. „Það er eðlilegt að leikmaður eins og hann vilji alltaf bæta sig. Ég held að hann verði ekki sektaður, svona lagað getur gerst.“ Ronaldo er markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni með 25 mörk. Juventus er í 3. sæti hennar með 62 stig, tólf stigum á eftir toppliði Inter. Það er því afar fátt sem bendir til þess að Juventus vinni tíunda meistaratitilinn í röð. Samningur Ronaldos við Juventus rennur út eftir næsta tímabil. Hann kom til liðsins frá Real Madrid 2018. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Ronaldo mistókst að skora í leiknum og skammaði samherja sína, þar á meðal Giorgio Chiellini og Federico Chiesa, fyrir lélega þjónustu. Þá reifst hann við markvörðinn Wojciech Szczesny fyrir að kasta boltanum út af þegar leikmaður Genoa lá meiddur á vellinum. Eftir leikinn kastaði Ronaldo treyju sinni á jörðina. Honum var ekki runnin reiðin þegar til búningsherbergja var komið og kýldi í vegg. „Hann var reiður því honum tókst ekki að skora,“ sagði Andrea Pirlo, knattspyrnustjóri Juventus, um Ronaldo eftir leikinn í gær. „Það er eðlilegt að leikmaður eins og hann vilji alltaf bæta sig. Ég held að hann verði ekki sektaður, svona lagað getur gerst.“ Ronaldo er markahæstur í ítölsku úrvalsdeildinni með 25 mörk. Juventus er í 3. sæti hennar með 62 stig, tólf stigum á eftir toppliði Inter. Það er því afar fátt sem bendir til þess að Juventus vinni tíunda meistaratitilinn í röð. Samningur Ronaldos við Juventus rennur út eftir næsta tímabil. Hann kom til liðsins frá Real Madrid 2018. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira