Segir Greenwood og Rashford þurfa eitt ár í viðbót með Cavani Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2021 20:00 Cavani og Greenwood fagna saman en verða þeir samherjar á næstu leiktíð? Laurence Griffiths/Getty Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að United eigi að gera allt sem þeir geta til þess að halda Edinson Cavani hjá félaginu. Cavani var frábær um helgina í 3-1 sigrinum á Tottenham. Hann skoraði eitt mark og annað mark var dæmt af vegna brots í aðdragandanum. Samningur Cavani við United rennur út í sumar en hann hefur meðal annars verið orðaður við Boca Juniors í Argentínu. Neville vill þó sjá hann áfram hjá Rauðu djöflunum. „Það var augnablik undir lok leiksins þar sem Tottenham átti innkast og það voru tvær mínútur eftir og hann var að loka á miðverðina. Svo var hann að segja Greenwood hvar hann ætti að vera,“ sagði Gary. „Mason Greenwood þarf eitt ár í viðbót með Cavani. Þetta hvetur ungu leikmennina og þú getur séð eins og Bryan Robson, Steve Bruce, Eric Cantona og Mark Hughes þegar við vorum yngri.“ „Þegar þú sérð leikmann sem hefur verið einn sá besti í heimi leggja svona mikið á sig á 94. mínútu getur einhver eins og Mason Greenwood ekki verið minni maður og þetta er kennarinn hans á vellinum.“ „Hann þarf eitt ár í viðbót með honum og Rashford þarf það líka. Hann hefur verið frábært fordæmi. Ég var stressaður þegar hann kom því menn eins og Falcao, Alexis Sanchez hafa verið öðruvísi en hann hefur verið frábær og hjálpað United mikið.“ „Manchester United hefur möguleikann og þeir munu gefa honum hann. Ef hann vill fara aftur til baka þá er ekkert sem þeir geta gert. Hann gerir réttu hlutina og réttu hlutina sem framherji,“ bætti Neville við. Gary Neville says Greenwood and Rashford NEED another year of Cavani at Manchester United https://t.co/Ug8uF5nwWm— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Cavani var frábær um helgina í 3-1 sigrinum á Tottenham. Hann skoraði eitt mark og annað mark var dæmt af vegna brots í aðdragandanum. Samningur Cavani við United rennur út í sumar en hann hefur meðal annars verið orðaður við Boca Juniors í Argentínu. Neville vill þó sjá hann áfram hjá Rauðu djöflunum. „Það var augnablik undir lok leiksins þar sem Tottenham átti innkast og það voru tvær mínútur eftir og hann var að loka á miðverðina. Svo var hann að segja Greenwood hvar hann ætti að vera,“ sagði Gary. „Mason Greenwood þarf eitt ár í viðbót með Cavani. Þetta hvetur ungu leikmennina og þú getur séð eins og Bryan Robson, Steve Bruce, Eric Cantona og Mark Hughes þegar við vorum yngri.“ „Þegar þú sérð leikmann sem hefur verið einn sá besti í heimi leggja svona mikið á sig á 94. mínútu getur einhver eins og Mason Greenwood ekki verið minni maður og þetta er kennarinn hans á vellinum.“ „Hann þarf eitt ár í viðbót með honum og Rashford þarf það líka. Hann hefur verið frábært fordæmi. Ég var stressaður þegar hann kom því menn eins og Falcao, Alexis Sanchez hafa verið öðruvísi en hann hefur verið frábær og hjálpað United mikið.“ „Manchester United hefur möguleikann og þeir munu gefa honum hann. Ef hann vill fara aftur til baka þá er ekkert sem þeir geta gert. Hann gerir réttu hlutina og réttu hlutina sem framherji,“ bætti Neville við. Gary Neville says Greenwood and Rashford NEED another year of Cavani at Manchester United https://t.co/Ug8uF5nwWm— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira