Allir vilja eiga sjálfu með eldgosi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2021 12:01 Flestir vildu fá mynd af sér með gosið í bakgrunni. Þessi tíu manna hópur hafði tekið með sér þrífót svo allir gætu verið með á myndinni. Vísir/Vilhelm Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis hefur fylgst vel með gosinu við Fagradalsfjall síðan það hófst föstudaginn 19. mars síðast liðinn. Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Miklar breytingar hafa orðið á gosinu á þessum vikum, nýjar sprungur, nýir gígar og dalirnir að fyllast af nýju hrauni. Það eru því fleiri en Vilhelm sem velja að berja gosið augum oftar en einu sinni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar nýjar myndir af gossvæðinu í gær. Það var töluverður fjöldi á gosstöðvum í gær og margir voru að koma þangað í annað eða þriðja skiptið.Vísir/Vilhelm Rauðglóandi hraunið er dáleiðandi. Hitinn frá því er mikill og eiturgufurnar lauma sér upp um sprungurnar.Vísir/Vilhelm Hraunflæðið var minna í gær en dagana á undan.Vísir/Vilhelm Hópur fólks safnaðist saman í brekkunni við stærsta gíginn.Vísir/Vilhelm Þó að gosið við Fagradalsfjall sé ekki stórt þá er glóandi hraunið alltaf sjónarspil.Vísir/Vilhelm Bjarminn af gosinu gerir gullfallegan roða á himininn þegar tekur að rökkva.Vísir/Vilhelm Margir bíða eftir ljósaskiptunum til þess að fresta þess að skoða gosið í myrkrinu þar sem andstæðurnar verða enn meiri.Vísir/Vilhelm Við gosstöðvarnar voru flestir með síma eða myndavélar á lofti.Vísir/Vilhelm Nýi gígurinn er norðan við fyrsta gíginn sem opnaðist í Geldingadal.Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06 Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50 Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13 Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Fleiri gígar opnuðust í morgun Tveir eða þrír gígar opnuðust á gosstöðvunum í Fagradalsfjalli í morgun. 13. apríl 2021 09:06
Vakt við gosstöðvarnar frá kl. 12 Viðbragðsaðilar munu standa vaktina á gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá hádegi í dag eins og í gær. 13. apríl 2021 06:50
Hraunrennslið minnkar Hraunrennsli úr eldstöðvunum á Reykjanesskaga hefur minnkað aftur, en það jókst í síðustu viku með opnun nýrra gíga. Flatarmál hrauns hefur þá vaxið hlutfallslega lítið síðustu sólarhringa. 12. apríl 2021 23:13