Fjarkennsla út vikuna í MH eftir að kennari smitaðist Kolbeinn Tumi Daðason og skrifa 13. apríl 2021 15:19 Það verður fámennt í skólanum út vikuna. Vísir/Vilhelm Allir nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð munu verða í fjarkennslu út vikuna eftir að kennari við skólann greindist smitaður. Þær upplýsingar fengust á skrifstofu skólans að nokkrir bekkir væru farnir í úrvinnslusóttkví og ákveðið hefði verið að kennt yrði á netinu út vikuna af öryggisráðstöfunum. Þrír greindust smitaðir með kórónuveiruna í gær og voru allir utan sóttkvíar, þeirra á meðal kennarinn. Steinn Jóhannsson, rektor skólans, var á fundi og ekki til viðræðu þegar fréttastofa hafði samband. Hann tjáði Ríkisútvarpinu fyrir stundu að kennarinn hafi verið veikur síðan á sunnudag. Próf í gær hafi leitt í ljós jákvætt smit. Kennarinn hitti þrjá nemendahópa á fimmtudag og föstudag og eru þeir komnir í úrvinnslusóttkví. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra er varða tilslakanir innanlands tekur gildi á fimmtudag. Þá má aftur fara í sund og líkamsrækt, stunda íþróttir og skella sér á barinn svo fátt eitt sé nefnt, innan nokkurra takmarkana þó. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira
Þær upplýsingar fengust á skrifstofu skólans að nokkrir bekkir væru farnir í úrvinnslusóttkví og ákveðið hefði verið að kennt yrði á netinu út vikuna af öryggisráðstöfunum. Þrír greindust smitaðir með kórónuveiruna í gær og voru allir utan sóttkvíar, þeirra á meðal kennarinn. Steinn Jóhannsson, rektor skólans, var á fundi og ekki til viðræðu þegar fréttastofa hafði samband. Hann tjáði Ríkisútvarpinu fyrir stundu að kennarinn hafi verið veikur síðan á sunnudag. Próf í gær hafi leitt í ljós jákvætt smit. Kennarinn hitti þrjá nemendahópa á fimmtudag og föstudag og eru þeir komnir í úrvinnslusóttkví. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra er varða tilslakanir innanlands tekur gildi á fimmtudag. Þá má aftur fara í sund og líkamsrækt, stunda íþróttir og skella sér á barinn svo fátt eitt sé nefnt, innan nokkurra takmarkana þó.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Sjá meira