Nagladekkjadagurinn á morgun, ekki sektað strax Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. apríl 2021 07:00 Ólöglegt er að vera á nagladekkjum í Reykjavík eftir 15. apríl. vísir Frá og með morgundeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega er hafist handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Samkvæmt Facebook færslu frá Lögreglunni á Suðurnesjum verður ekki hafist handa við að sekta strax. Samkvæmt vef Félags íslenskra bifreiðaeiganda (FÍB) hefur aldrei verið sektað fyrir akstur á nagladekkjum fyrr en í maí í fyrsta lagi. Sektir Sektarupphæð vegna aksturs á nagladekkjum fjórfölduðust árið 2018. Upphæðin var áður 5.000 kr. á hvert dekk en er nú orðin 20.000 kr. á hvert dekk. Vísir mun fylgjast vel með því hvenær stendur til að byrja að sekta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að láta vita hvenær verður farið að beita sektum. Það má því draga þá ályktun af Facebook færslu embættisins og umræðum undir færslunni að það verði ekki strax. Umferð Nagladekk Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent
Samkvæmt Facebook færslu frá Lögreglunni á Suðurnesjum verður ekki hafist handa við að sekta strax. Samkvæmt vef Félags íslenskra bifreiðaeiganda (FÍB) hefur aldrei verið sektað fyrir akstur á nagladekkjum fyrr en í maí í fyrsta lagi. Sektir Sektarupphæð vegna aksturs á nagladekkjum fjórfölduðust árið 2018. Upphæðin var áður 5.000 kr. á hvert dekk en er nú orðin 20.000 kr. á hvert dekk. Vísir mun fylgjast vel með því hvenær stendur til að byrja að sekta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að láta vita hvenær verður farið að beita sektum. Það má því draga þá ályktun af Facebook færslu embættisins og umræðum undir færslunni að það verði ekki strax.
Umferð Nagladekk Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent