Glóandi jörð og nýir gígar í gegnum linsu RAX Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. apríl 2021 19:02 Eldgosið við Fagradalsfjall nú hefur staðið yfir í tæpar fjórar vikur, eða frá 19. mars. Vísir/RAX Það var fjölmenni við gosstöðvarnar á Reykjanesi seint í gær, þegar Ragnar Axelsson ljósmyndari Vísis var þar að mynda. Nýir gígar hafa augljóslega dregið að mannfjölda, en í gærmorgun var tilkynnt um að gígunum hefði fjölgað. RAX náði einstökum myndum af gosinu í rökkrinu og leyfum við þeim að tala sínu máli. Rennandi hraunið var tilkomumikið í myrkrinu í gær.Vísir/RAX Göngufólk á öllum aldri hefur gert sér ferð upp að gosinu síðustu vikur. Vísir/RAX Tveir nýir gígar bættust við í gær svo þeir sem höfðu áður komið að gosinu fengu að sjá margt nýtt og spennandi. Vísir/RAX Veðrið var gott á gossvæðinu í gær og var því fjölmennt á svæðinu fram á kvöld. Margir velja að hjóla að gosinu en svæðið er samt ekki auðvelt yfirferðar.Vísir/RAX Fólk var misjafnlega vel útbúið. Flestir voru klæddir í góðan útivistarklæðnað en þó er enn nokkuð um að fólk gangi upp að gosinu á gallabuxum og strigaskóm. Þessum var ekki kalt í íslenska vorveðrinu í gær.Vísir/RAX Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar keppast um að ná flottum myndum af þessari mögnuðu sýningu sem móðir náttúra býður nú upp á. Gosið er sérstaklega myndrænt í lok dags.Vísir/RAX Stemningin við gosið er oftast mjög góð og reyna flestir að virða fjarlægðarmörk, þó að það reynist oft erfitt í stærstu brekkunni. Þessi virðist nokkuð sátt með útsýnið að lokinni göngunni.Vísir/RAX Enn er töluvreður kraftur í þessu þó að það hafi gosið í tæpan mánuð samfleytt- Rauðglóandi hraunið fangað í gegnum linsu RAX.Vísir/RAX Símasjálfur á gosstað virðist vera algjör skylda, enda ekki á hverjum degi sem okkur gefst færi á svona flottum bakgrunni. Vísir/RAX Mörgum finnst undrandi að Íslendingar flykkist í áttina að eldgosi en ekki frá því. Sumir fara meira að segja óþæginlega nálægt glóandi hrauninu.- Mikill fjöldi safnaðist saman við gosið í góða veðrinu á Reykjanesi í gær.Vísir/RAX Samkvæmt jarðvísindadeild Háskóla Íslands jókst virknin í gosinu þegar nýju gígarnir mynduðust í gær. Allir með símana á lofti.Vísir/RAX Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46 Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Lífið Fleiri fréttir Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Sjá meira
Nýir gígar hafa augljóslega dregið að mannfjölda, en í gærmorgun var tilkynnt um að gígunum hefði fjölgað. RAX náði einstökum myndum af gosinu í rökkrinu og leyfum við þeim að tala sínu máli. Rennandi hraunið var tilkomumikið í myrkrinu í gær.Vísir/RAX Göngufólk á öllum aldri hefur gert sér ferð upp að gosinu síðustu vikur. Vísir/RAX Tveir nýir gígar bættust við í gær svo þeir sem höfðu áður komið að gosinu fengu að sjá margt nýtt og spennandi. Vísir/RAX Veðrið var gott á gossvæðinu í gær og var því fjölmennt á svæðinu fram á kvöld. Margir velja að hjóla að gosinu en svæðið er samt ekki auðvelt yfirferðar.Vísir/RAX Fólk var misjafnlega vel útbúið. Flestir voru klæddir í góðan útivistarklæðnað en þó er enn nokkuð um að fólk gangi upp að gosinu á gallabuxum og strigaskóm. Þessum var ekki kalt í íslenska vorveðrinu í gær.Vísir/RAX Ljósmyndarar og áhugaljósmyndarar keppast um að ná flottum myndum af þessari mögnuðu sýningu sem móðir náttúra býður nú upp á. Gosið er sérstaklega myndrænt í lok dags.Vísir/RAX Stemningin við gosið er oftast mjög góð og reyna flestir að virða fjarlægðarmörk, þó að það reynist oft erfitt í stærstu brekkunni. Þessi virðist nokkuð sátt með útsýnið að lokinni göngunni.Vísir/RAX Enn er töluvreður kraftur í þessu þó að það hafi gosið í tæpan mánuð samfleytt- Rauðglóandi hraunið fangað í gegnum linsu RAX.Vísir/RAX Símasjálfur á gosstað virðist vera algjör skylda, enda ekki á hverjum degi sem okkur gefst færi á svona flottum bakgrunni. Vísir/RAX Mörgum finnst undrandi að Íslendingar flykkist í áttina að eldgosi en ekki frá því. Sumir fara meira að segja óþæginlega nálægt glóandi hrauninu.- Mikill fjöldi safnaðist saman við gosið í góða veðrinu á Reykjanesi í gær.Vísir/RAX Samkvæmt jarðvísindadeild Háskóla Íslands jókst virknin í gosinu þegar nýju gígarnir mynduðust í gær. Allir með símana á lofti.Vísir/RAX
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli RAX Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00 RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46 Mest lesið „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Menning Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Menning Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri Tíska og hönnun Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Lífið Fleiri fréttir Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Sjá meira
RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. 11. apríl 2021 07:00
Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. 3. apríl 2021 07:00
RAX yfir eldgosinu í 360° myndbandi Þegar náttúran lætur til sín taka er ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, best þekktur sem RAX, ekki langt undan. Hann hefur flogið fjórum sinnum yfir eldgosinu í Geldingadal til að mynda en gosið tekur stöðugum breytingum. 31. mars 2021 15:46