Laga bílaplanið og gönguleiðina inn í Geldingadali Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. apríl 2021 19:00 Björgunarsveitarfólk hefur varla haft undan við að stika gönguleiðina á ný, enda breytist landslagið hratt. Vísir/Vilhelm Gönguleiðin inn í Geldingadali liggur undir miklum skemmdum sökum ágangs. Jarðvegsvinna á svæðinu er hafin en gönguleiðin er orðin að drullusvaði á löngum kafla. Þá er einnig unnið að úrbótum á bílastæðinu. Björgunarsveitarfólk hefur vart undan við að stika leiðina á ný enda tekur landslagið stöðugum breytingum. „Við erum búin að fara ansi oft. Til dæmis setja stærri stikur, færa þær, laga til halla og brekkur og svona. Og eins og allir vita þurfti að fara um kaðal fyrstu dagana en núna er búið að stika fram hjá honum þannig að það þarf ekki að nota hann lengur,“ segir Otti Rafn Sigmarsson hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík. Otti segir að þó það gangi ekki til lengdar að þurfa stöðugt að stika leiðina þá felist í því öryggi að greiða leiðina fyrir vegfarendur. Minni líkur verði á óhöppum og fólk villist síður af leið, líkt og gerðist í upphafi gossins. Þá segir hann að alltaf sé um sömu gönguleiðina að ræða en að færa hafi þurft stikurnar til reglulega, líkt og útlit sé fyrir að þurfi að gera á næstu dögum. „Núna er nýtt hraun farið að færa sig í áttina að gönguleiðinni og aðeins yfir endann á henni. En það gerir ekkert til, hún í rauninni bara styttist, og eftir sem áður liggja gönguleiðirnar alveg upp að gosstöðvunum og eru öruggasti vegurinn að fara.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira
Björgunarsveitarfólk hefur vart undan við að stika leiðina á ný enda tekur landslagið stöðugum breytingum. „Við erum búin að fara ansi oft. Til dæmis setja stærri stikur, færa þær, laga til halla og brekkur og svona. Og eins og allir vita þurfti að fara um kaðal fyrstu dagana en núna er búið að stika fram hjá honum þannig að það þarf ekki að nota hann lengur,“ segir Otti Rafn Sigmarsson hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík. Otti segir að þó það gangi ekki til lengdar að þurfa stöðugt að stika leiðina þá felist í því öryggi að greiða leiðina fyrir vegfarendur. Minni líkur verði á óhöppum og fólk villist síður af leið, líkt og gerðist í upphafi gossins. Þá segir hann að alltaf sé um sömu gönguleiðina að ræða en að færa hafi þurft stikurnar til reglulega, líkt og útlit sé fyrir að þurfi að gera á næstu dögum. „Núna er nýtt hraun farið að færa sig í áttina að gönguleiðinni og aðeins yfir endann á henni. En það gerir ekkert til, hún í rauninni bara styttist, og eftir sem áður liggja gönguleiðirnar alveg upp að gosstöðvunum og eru öruggasti vegurinn að fara.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Sjá meira