Laga bílaplanið og gönguleiðina inn í Geldingadali Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. apríl 2021 19:00 Björgunarsveitarfólk hefur varla haft undan við að stika gönguleiðina á ný, enda breytist landslagið hratt. Vísir/Vilhelm Gönguleiðin inn í Geldingadali liggur undir miklum skemmdum sökum ágangs. Jarðvegsvinna á svæðinu er hafin en gönguleiðin er orðin að drullusvaði á löngum kafla. Þá er einnig unnið að úrbótum á bílastæðinu. Björgunarsveitarfólk hefur vart undan við að stika leiðina á ný enda tekur landslagið stöðugum breytingum. „Við erum búin að fara ansi oft. Til dæmis setja stærri stikur, færa þær, laga til halla og brekkur og svona. Og eins og allir vita þurfti að fara um kaðal fyrstu dagana en núna er búið að stika fram hjá honum þannig að það þarf ekki að nota hann lengur,“ segir Otti Rafn Sigmarsson hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík. Otti segir að þó það gangi ekki til lengdar að þurfa stöðugt að stika leiðina þá felist í því öryggi að greiða leiðina fyrir vegfarendur. Minni líkur verði á óhöppum og fólk villist síður af leið, líkt og gerðist í upphafi gossins. Þá segir hann að alltaf sé um sömu gönguleiðina að ræða en að færa hafi þurft stikurnar til reglulega, líkt og útlit sé fyrir að þurfi að gera á næstu dögum. „Núna er nýtt hraun farið að færa sig í áttina að gönguleiðinni og aðeins yfir endann á henni. En það gerir ekkert til, hún í rauninni bara styttist, og eftir sem áður liggja gönguleiðirnar alveg upp að gosstöðvunum og eru öruggasti vegurinn að fara.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira
Björgunarsveitarfólk hefur vart undan við að stika leiðina á ný enda tekur landslagið stöðugum breytingum. „Við erum búin að fara ansi oft. Til dæmis setja stærri stikur, færa þær, laga til halla og brekkur og svona. Og eins og allir vita þurfti að fara um kaðal fyrstu dagana en núna er búið að stika fram hjá honum þannig að það þarf ekki að nota hann lengur,“ segir Otti Rafn Sigmarsson hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík. Otti segir að þó það gangi ekki til lengdar að þurfa stöðugt að stika leiðina þá felist í því öryggi að greiða leiðina fyrir vegfarendur. Minni líkur verði á óhöppum og fólk villist síður af leið, líkt og gerðist í upphafi gossins. Þá segir hann að alltaf sé um sömu gönguleiðina að ræða en að færa hafi þurft stikurnar til reglulega, líkt og útlit sé fyrir að þurfi að gera á næstu dögum. „Núna er nýtt hraun farið að færa sig í áttina að gönguleiðinni og aðeins yfir endann á henni. En það gerir ekkert til, hún í rauninni bara styttist, og eftir sem áður liggja gönguleiðirnar alveg upp að gosstöðvunum og eru öruggasti vegurinn að fara.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Fleiri fréttir Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sjá meira