Hyggjast ráðast í víðtækar skimanir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. apríl 2021 11:22 Þórólfur sagði ekkert barn alvarlega veikt eins og sakir stæðu. Ráðast á í víðtækar skimanir í tengslum við þau hópsmit sem upp eru komin í samfélaginu og sömuleiðis handahófskenndar skimanir til að freista þess að meta útbreiðsluna almennt. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á aukaupplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Þórólfur sagði að ráðist yrði í skimanirnar í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu; viðræður vegna þessa væru hafnar. Hann sagði niðurstöðurnar myndu verða afar hjálplegar við að útfæra aðgerðir. Sóttvarnalæknir sagði 44 hafa greinst um helgina; 36 í tengslum við hópsmit á leikskólanum Jörfa og átta í tengslum við annað hópsmit í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fjórtán nemendur Jörfa og sextán starfsmenn hafa greinst með Covid-19 auk sex sem hafa fjölskyldutengsl við aðra á leikskólanum. Þórólfur sagði báðar hópsýkingarnar mega rekja til landamærasmita og þess að óvarlega hefði verið farið í sóttkví. Í báðum tilvikum væri um að ræða undirtegundir breska afbrigðis SARS-CoV-2. Þórólfur sagði marga hafa farið í sýnatöku í gær vegna leikskólasmitsins og þá ætti hann von á því að margir færu í dag. Hann sagði hópsmitið til marks um það hvernig einn einstaklingur gæti komið af stað hópsýkingu og jafnvel nýrri bylgju. Hann sagðist þó ekki vilja grípa til þess strax að herða aðgerðir en ítrekaði sérstaklega að þeir sem hefðu legið veikir heima ættu ekki að mæta til vinnu án þess að fara fyrst í skimun. Annað gæti stuðlað að mikilli útbreiðslu veirunnar. Sóttvarnalæknir sagði hópsýkingarnar enn fremur sýna mikilvægi þess að tryggja landamærin sem best en minnti á að umrædd smit hefðu komið upp fyrir tveimur til þremur vikum. Þannig værum við alltaf eftirá. Gripið yrði til harðari aðgerða ef smit færu að greinast víðar í samfélaginu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á aukaupplýsingafundi vegna kórónuveirufaraldursins rétt í þessu. Þórólfur sagði að ráðist yrði í skimanirnar í samvinnu við Íslenska erfðagreiningu; viðræður vegna þessa væru hafnar. Hann sagði niðurstöðurnar myndu verða afar hjálplegar við að útfæra aðgerðir. Sóttvarnalæknir sagði 44 hafa greinst um helgina; 36 í tengslum við hópsmit á leikskólanum Jörfa og átta í tengslum við annað hópsmit í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Fjórtán nemendur Jörfa og sextán starfsmenn hafa greinst með Covid-19 auk sex sem hafa fjölskyldutengsl við aðra á leikskólanum. Þórólfur sagði báðar hópsýkingarnar mega rekja til landamærasmita og þess að óvarlega hefði verið farið í sóttkví. Í báðum tilvikum væri um að ræða undirtegundir breska afbrigðis SARS-CoV-2. Þórólfur sagði marga hafa farið í sýnatöku í gær vegna leikskólasmitsins og þá ætti hann von á því að margir færu í dag. Hann sagði hópsmitið til marks um það hvernig einn einstaklingur gæti komið af stað hópsýkingu og jafnvel nýrri bylgju. Hann sagðist þó ekki vilja grípa til þess strax að herða aðgerðir en ítrekaði sérstaklega að þeir sem hefðu legið veikir heima ættu ekki að mæta til vinnu án þess að fara fyrst í skimun. Annað gæti stuðlað að mikilli útbreiðslu veirunnar. Sóttvarnalæknir sagði hópsýkingarnar enn fremur sýna mikilvægi þess að tryggja landamærin sem best en minnti á að umrædd smit hefðu komið upp fyrir tveimur til þremur vikum. Þannig værum við alltaf eftirá. Gripið yrði til harðari aðgerða ef smit færu að greinast víðar í samfélaginu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent