Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2021 18:02 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Í kvöldfréttum greinum við frá megininntaki þess sem kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu nú síðdegis varðandi ráðstafanir á landamærunum. Við munum ræða við alla þá ráðherra sem að breytingunum koma og gera þeim skil með myndrænum hætti. Blikur eru á lofti hér á landi því mikill fjöldi fólks hefur greinst með kórónuveiruna síðustu daga í tengslum við hópsýkingarnar tvær sem nú geisa. Óhætt er að segja að ný staða blasi við landsmönnum í baráttunni við breska afbrigði veirunnar því börn eru ríflega þriðjungur smitaðra. Hundruð þeirra eru komin í sóttkví. Annasamur dagur var í Laugardalshöll í dag þegar hátt í sex þúsund manns – á öllum aldri – sem glíma við undirliggjandi sjúkdóma mættu í bólusetningu í dag. Til að fagna þessum áfanga tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti fólki í Laugardalshöllinni og leyfði því að njóta tónlistar á meðan það fékk stunguna í upphandlegginn. Sumir voru svo glaðir með uppákomuna að þeir vildu helst ekki fara. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum og segjum frá því hversu margir hafa heimsótt þær. Ekkert lát er á hinni miklu aðsókn og er gert ráð fyrir að erlendir ferðamenn verði fyrirferðamiklir á gosslóðum á næstu vikum og mánuðum. Við greinum frá helstu tíðindum á erlendum vettvangi en Bandaríkjamenn bíða nú eftirvæntingarfullir eftir niðurstöðu kviðdóms í máli lögreglumannsins Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa banað George Floyd í Minneapolis í fyrra. Búist er við umfangsmiklum mótmælum í Minneapolis og víðar í Bandaríkjunum ef Chauvin verður sýknaður. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Sjá meira
Blikur eru á lofti hér á landi því mikill fjöldi fólks hefur greinst með kórónuveiruna síðustu daga í tengslum við hópsýkingarnar tvær sem nú geisa. Óhætt er að segja að ný staða blasi við landsmönnum í baráttunni við breska afbrigði veirunnar því börn eru ríflega þriðjungur smitaðra. Hundruð þeirra eru komin í sóttkví. Annasamur dagur var í Laugardalshöll í dag þegar hátt í sex þúsund manns – á öllum aldri – sem glíma við undirliggjandi sjúkdóma mættu í bólusetningu í dag. Til að fagna þessum áfanga tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti fólki í Laugardalshöllinni og leyfði því að njóta tónlistar á meðan það fékk stunguna í upphandlegginn. Sumir voru svo glaðir með uppákomuna að þeir vildu helst ekki fara. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum og segjum frá því hversu margir hafa heimsótt þær. Ekkert lát er á hinni miklu aðsókn og er gert ráð fyrir að erlendir ferðamenn verði fyrirferðamiklir á gosslóðum á næstu vikum og mánuðum. Við greinum frá helstu tíðindum á erlendum vettvangi en Bandaríkjamenn bíða nú eftirvæntingarfullir eftir niðurstöðu kviðdóms í máli lögreglumannsins Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa banað George Floyd í Minneapolis í fyrra. Búist er við umfangsmiklum mótmælum í Minneapolis og víðar í Bandaríkjunum ef Chauvin verður sýknaður.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Sjá meira