Í skýjunum með fulla rútu af neikvæðum unglingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2021 10:21 Álftamýrarskóli er hluti af Háaleitisskóla. Reykjavíkurborg „Maður hefur sjaldan verið jafnglaður að heyra af fullri rútu af neikvæðum unglingum,“ segir Hanna Guðbjörg Birgisdóttir, skólastjóri Álftamýrarskóla. Nemandi í 9. bekk greindist með Covid-19 sem varð til þess að senda þurfti unglingadeild skólans í sóttkví. 9. bekkur var í skólaferðalagi á Laugarvatni þegar tíðindin bárust. „Þau höfðu verið á Laugarvatni í tæpan sólarhring. Þegar það kom í ljós að nemandinn væri smitaður var ákveðið að þau færu öll heim, og fóru beint með rútunni í skimun,“ segir Hanna Guðbjörg. Nemandinn sem í ljós kom að var smitaður af Covid-19 var ekki með í ferðinni þar sem hann var þá í sóttkví. Allir nemendur í 8., 9. og 10. bekk auk kennara verða í sóttkví til föstudags. Þá fara 9. bekkingarnir í seinni skimun og aðrir í eina skimun áður en þau losna úr sóttkví. „Þetta er lítil unglingadeild með mikla nánd, alir á einum gangi. Svo það var ákveðið að taka svona á málunum,“ segir Hanna Guðbjörg. Vissulega hafi verið leiðinlegt að 9. bekkur hafi ekki getað lokið við skólaferðalagið. „Það var náttúrulega alveg glatað. En frábær minning samt að vera einu grunnskólabörnin á Íslandi sem hafa farið saman í sýnatöku. En við verðum að gera eitthvað fyrir þessa krakka þegar þau eru komin til baka,“ segir Hanna Guðbjörg. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira
„Þau höfðu verið á Laugarvatni í tæpan sólarhring. Þegar það kom í ljós að nemandinn væri smitaður var ákveðið að þau færu öll heim, og fóru beint með rútunni í skimun,“ segir Hanna Guðbjörg. Nemandinn sem í ljós kom að var smitaður af Covid-19 var ekki með í ferðinni þar sem hann var þá í sóttkví. Allir nemendur í 8., 9. og 10. bekk auk kennara verða í sóttkví til föstudags. Þá fara 9. bekkingarnir í seinni skimun og aðrir í eina skimun áður en þau losna úr sóttkví. „Þetta er lítil unglingadeild með mikla nánd, alir á einum gangi. Svo það var ákveðið að taka svona á málunum,“ segir Hanna Guðbjörg. Vissulega hafi verið leiðinlegt að 9. bekkur hafi ekki getað lokið við skólaferðalagið. „Það var náttúrulega alveg glatað. En frábær minning samt að vera einu grunnskólabörnin á Íslandi sem hafa farið saman í sýnatöku. En við verðum að gera eitthvað fyrir þessa krakka þegar þau eru komin til baka,“ segir Hanna Guðbjörg.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grunnskólar Reykjavík Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Sjá meira