Anna Úrsúla: Ég er rosalega ánægð með tækifærið Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. apríl 2021 22:48 Anna Úrsúla var ein af betri leikmönnum Íslands í kvöld. vísir/hulda ,,Ég er ánægð með grimmdina. Það er það sem ég var rosalega ánægð með hjá öllum leikmönnunum inn á vellinum,.“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, fyrrverandi og núverandi landsliðskona í handbolta eftir leik liðsins á móti Slóveníu í kvöld. ,,Auðvitað vildum við ná góðum úrslitum og við vissum að þetta yrði erfitt með þetta tap úti. Við vildum ná þessar grimmd fram sem við viljum standa fyrir. Við viljum ná árangri og við þurfum að byrja þar.“ Það eru komin nokkur ár síðan að Anna Úrsúla lék síðast fyrir íslenska landsliðið og því blendnar tilfinningar að snúa aftur. ,,Það er allt mjög súrealískt. Ég er rosalega ánægð fyrir tækifærið, að fá að vera valin aftur. Þetta var allt frekar spes eftir að ég eignaðist stelpuna mína en ég er ótrúlega ánægð fyrir tækifærið og að þeir treystu mér. Þótt að mér hafi fundist það mjög spes.“ Anna var búin að leggja skónna á hilluna og talaði um að handboltaskórnir væru farnir í ruslið. Ágúst, þjálfari Vals sannfærði hana að koma á æfingu með Val, svo var hún mætt á völlinn og nú í landsliðið (með Ágúst á hliðarlínunni þar líka) og því deginum ljósara að Ágúst er ansi sannfærandi. ,,Ef þú bara vissir, hann gæti selt ömmu sína. Svo bætist Arnar við og hann er ekkert minna sannfærandi. Mér fannst gaman að finna fyrir trúnni að ég gæti aðstoðað liðið þrátt fyrir að mér fyndist það fáranlegt.“ ,,Mér fannst stelpurnar ánægðar að fá mig, jafnvel þótt að það sé gömul kerling mætt á æfingu með eitthverja stæla. Þetta er ótrúlega gaman frá A-Ö.“ Það er ljóst á meðan Ágúst er við völd bæði hjá Val og í landsliðinu að skórnir fara ekki á hilluna í bráð. ,,Ég þarf nú að fara taka ákvarðanir sjálf, við sjáum bara til,“ sagði Anna hlægjandi að lokum. Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
,,Auðvitað vildum við ná góðum úrslitum og við vissum að þetta yrði erfitt með þetta tap úti. Við vildum ná þessar grimmd fram sem við viljum standa fyrir. Við viljum ná árangri og við þurfum að byrja þar.“ Það eru komin nokkur ár síðan að Anna Úrsúla lék síðast fyrir íslenska landsliðið og því blendnar tilfinningar að snúa aftur. ,,Það er allt mjög súrealískt. Ég er rosalega ánægð fyrir tækifærið, að fá að vera valin aftur. Þetta var allt frekar spes eftir að ég eignaðist stelpuna mína en ég er ótrúlega ánægð fyrir tækifærið og að þeir treystu mér. Þótt að mér hafi fundist það mjög spes.“ Anna var búin að leggja skónna á hilluna og talaði um að handboltaskórnir væru farnir í ruslið. Ágúst, þjálfari Vals sannfærði hana að koma á æfingu með Val, svo var hún mætt á völlinn og nú í landsliðið (með Ágúst á hliðarlínunni þar líka) og því deginum ljósara að Ágúst er ansi sannfærandi. ,,Ef þú bara vissir, hann gæti selt ömmu sína. Svo bætist Arnar við og hann er ekkert minna sannfærandi. Mér fannst gaman að finna fyrir trúnni að ég gæti aðstoðað liðið þrátt fyrir að mér fyndist það fáranlegt.“ ,,Mér fannst stelpurnar ánægðar að fá mig, jafnvel þótt að það sé gömul kerling mætt á æfingu með eitthverja stæla. Þetta er ótrúlega gaman frá A-Ö.“ Það er ljóst á meðan Ágúst er við völd bæði hjá Val og í landsliðinu að skórnir fara ekki á hilluna í bráð. ,,Ég þarf nú að fara taka ákvarðanir sjálf, við sjáum bara til,“ sagði Anna hlægjandi að lokum.
Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16 Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Slóvenía 21-21 | Draumurinn um HM úti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Slóvaníu, 21-21 í umspili um sæti á HM 2021. Þetta dugði ekki til og Slóvenía komnar áfram. 21. apríl 2021 22:16
Anna Úrsúla hætt: „Síðustu handboltaskórnir mínir komnir í ruslið“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, ein sigursælasti leikmaður íslenska kvennahandboltans undanfarin ár, er hætt í handbolta en Anna Úrsúla tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í gærkvöldi. 17. apríl 2020 09:04
Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2. mars 2021 14:01