Sebastian: Svekkjandi að tapa fyrsta leiknum á heimavelli Andri Már Eggertsson skrifar 22. apríl 2021 21:25 Sebastian Alexandersson var svekktur með varnarleik liðsins. Vísir/Hulda Fram tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á þessu tímabili þegar FH mætti í heimsókn. Leikurinn endaði 30-34 og voru það loka mínútur leiksins þar sem FH ingarnir sýndu klærnar. „FH vann verðskuldaðan sigur, við náðum aldrei að spila vörn í kvöld sem er hrikalegt,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari Fram. Basti var afar ósáttur með að fá á sig 34 mörk á heimavelli og var svekktur með vinnuframlag liðsins. „Við náðum sjaldan að brjóta á þeim, FH skoraði mikið úr þeim svæðum sem við töluðum um að loka á fyrir leik, við höfum okkur engar málsbætur þar, FH spilaði okkur sundur og saman sem skilaði fáum vörðum boltum í þokkabót,“ sagði Basti sem var svekktur með að fá á sig 34 mörk. Fram skoraði 30 mörk í leiknum og gátu þeir horft jákvæðum augum á spilamennsku sína í sókn. „Það er ekki auðvelt að skora 30 mörk á móti FH, að skora svona mörg mörk á að duga til að vinna leik. Margir leikmenn skiluðu góðu framlagi,“ sagði Basti. „Ég er afar svekktur með að hafa tapað í fyrsta sinn á heimavelli, við ætluðum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm sem klikkaði í dag, næsti leikur er heimaleikur á sunnudaginn og ætlum við að svara fyrir þetta þar.“ Basti sagði að lokum að liðið verður að skerpa á varnarleiknum sínum á sunnudaginn. „Við höfum byggt liðið upp á vörn og markvörslu. Mér var tjáð þegar ég tók við liðinu að það væri ekki hægt að laga sóknarleikinn í þessu liði en núna er það eina sem virkar sem er löðrungur í andlitið.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fram Olís-deild karla Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira
„FH vann verðskuldaðan sigur, við náðum aldrei að spila vörn í kvöld sem er hrikalegt,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari Fram. Basti var afar ósáttur með að fá á sig 34 mörk á heimavelli og var svekktur með vinnuframlag liðsins. „Við náðum sjaldan að brjóta á þeim, FH skoraði mikið úr þeim svæðum sem við töluðum um að loka á fyrir leik, við höfum okkur engar málsbætur þar, FH spilaði okkur sundur og saman sem skilaði fáum vörðum boltum í þokkabót,“ sagði Basti sem var svekktur með að fá á sig 34 mörk. Fram skoraði 30 mörk í leiknum og gátu þeir horft jákvæðum augum á spilamennsku sína í sókn. „Það er ekki auðvelt að skora 30 mörk á móti FH, að skora svona mörg mörk á að duga til að vinna leik. Margir leikmenn skiluðu góðu framlagi,“ sagði Basti. „Ég er afar svekktur með að hafa tapað í fyrsta sinn á heimavelli, við ætluðum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm sem klikkaði í dag, næsti leikur er heimaleikur á sunnudaginn og ætlum við að svara fyrir þetta þar.“ Basti sagði að lokum að liðið verður að skerpa á varnarleiknum sínum á sunnudaginn. „Við höfum byggt liðið upp á vörn og markvörslu. Mér var tjáð þegar ég tók við liðinu að það væri ekki hægt að laga sóknarleikinn í þessu liði en núna er það eina sem virkar sem er löðrungur í andlitið.“ Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fram Olís-deild karla Mest lesið Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ Sjá meira