Vill breyta 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2021 14:01 Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill meiri samheldni og samvinni í íþróttahreyfingunni og vill því breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna í sumar. EPA-EFE/LAURENT GILLIERON Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, vill breyta einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið þau sömu síðan Alþjóðaólympíunefndin var stofnuð árið 1894. Ólympíuleikarnir hafa haldið fast í allar venjur í miklu meira en hundrað ára sögu sinni en leikarnir verða haldnir í 32. skiptið í Japan í sumar. Þeir fyrstu fóru fram í Aþenu í Grikklandi árið 1896. Thomas Bach vill nú gera á breytingu á 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið við lýði síðan Frakkinn Pierre de Coubertin stofnaði Ólympíuleikanna 23. júní 1894. The International Olympic Committee (IOC) Executive Board (EB) supported president #ThomasBach's idea to add the word "together" after a hyphen to the #Olympic motto "faster, higher, stronger" at an on-line meeting. pic.twitter.com/CZDvMBCy0M— IANS Tweets (@ians_india) April 22, 2021 Thomas Bach, sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá árinu 2013, er þó ekki að tala um að skipta neinum orðum út heldur vill hann bæta einu orði við. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er saman sett úr þrem latneskum orðum sem eru citius (hraðar), altius (hærra) og fortius (sterkar). Thomas Bach vill nú bæta einu orði við í endann. Hann vill að einkunnarorðin verði „hraðar, hærra, sterkar - sameinuð“ eða á latnesku „Citius, Altius, Fortius - Communis“ "Faster, higher, stronger together The International Olympic Committee Executive Board today endorsed a proposal made by IOC President Thomas Bach to add the word together to the Olympic motto. #IOCEB https://t.co/JAXwCIsHdP #StrongerTogether— IOC MEDIA (@iocmedia) April 21, 2021 Framkvæmdastjórn Alþjóðaólympíunefndarinnar tók vel í tillögu forsetans á fundi sínum í vikunni og verður kosið um þessa breytingu á þinginu í Tókyó 20. til 21. júlí í sumar. Það er mjög líklegt að þar verði tillaga Thomas Bach samþykkt. Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ólympíuleikarnir hafa haldið fast í allar venjur í miklu meira en hundrað ára sögu sinni en leikarnir verða haldnir í 32. skiptið í Japan í sumar. Þeir fyrstu fóru fram í Aþenu í Grikklandi árið 1896. Thomas Bach vill nú gera á breytingu á 127 ára gömlum einkunnarorðum Ólympíuleikanna sem hafa verið við lýði síðan Frakkinn Pierre de Coubertin stofnaði Ólympíuleikanna 23. júní 1894. The International Olympic Committee (IOC) Executive Board (EB) supported president #ThomasBach's idea to add the word "together" after a hyphen to the #Olympic motto "faster, higher, stronger" at an on-line meeting. pic.twitter.com/CZDvMBCy0M— IANS Tweets (@ians_india) April 22, 2021 Thomas Bach, sem hefur verið forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar frá árinu 2013, er þó ekki að tala um að skipta neinum orðum út heldur vill hann bæta einu orði við. Einkunnarorð Ólympíuleikanna er saman sett úr þrem latneskum orðum sem eru citius (hraðar), altius (hærra) og fortius (sterkar). Thomas Bach vill nú bæta einu orði við í endann. Hann vill að einkunnarorðin verði „hraðar, hærra, sterkar - sameinuð“ eða á latnesku „Citius, Altius, Fortius - Communis“ "Faster, higher, stronger together The International Olympic Committee Executive Board today endorsed a proposal made by IOC President Thomas Bach to add the word together to the Olympic motto. #IOCEB https://t.co/JAXwCIsHdP #StrongerTogether— IOC MEDIA (@iocmedia) April 21, 2021 Framkvæmdastjórn Alþjóðaólympíunefndarinnar tók vel í tillögu forsetans á fundi sínum í vikunni og verður kosið um þessa breytingu á þinginu í Tókyó 20. til 21. júlí í sumar. Það er mjög líklegt að þar verði tillaga Thomas Bach samþykkt.
Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira