Leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamanna Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. apríl 2021 12:23 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er rólegri í dag en í gær. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til strangari viðmið fyrir skyldudvöl ferðamenna í sóttvarnahúsi en gert var ráð fyrir í upprunalegum hugmyndum ráðherra. Hann hefur skilað minniblaði þar að lútandi til ráðhera. Tíu greindust með Covid-19 í gær. Níu voru í sóttkví og einn utan sóttkvíar. 134 eru nú í einangrun og 812 í sóttkví. Sóttvarnalæknir segist vera rólegri í dag en í gær. „Á meðan þetta er ekki að rjúka neitt upp getur maður verið tiltölulega rólegur og það er bara fínt og við höldum bara þessu sama striki. Þannig ég tel nú ekki ástæður til að vera með tillögur um hertari aðgerðir eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur. Á meðan að þeir sem greinist eru með tengsl við fyrri hópsýkingar bíði hann með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. „Ég tel ekki ástæðu til þess í dag en þetta er skoðað frá degi til dags,“ segir Þórólfur. Hann skilaði heilbrigðisráðherra hins vegar minnisblaði um tillögur að hertum aðgerðum á landamærum í gærkvöldi, í samræmi við nýsamþykkt lög sem heimila yfirvöldum að skylda ferðamenn í sóttvarnarhús. Samkvæmt lögunum skilgreinir Þórólfur hvaða lönd eru hááhættusvæði eftir fjölda smita, nýgengi þeirra og þeim veiruafbrigðum sem þar greinast. Hann segir að smitstuðulinn sem hann miðar við í minnisblaðinu sé lægri en þúsund smit á hverja hundrað þúsund íbúa. „Já við erum að tala um lægri tölu en það.“ Eitthvað mikið lægri? „Sjáum bara til,“ segir Þórólfur og bætir við að hann hafi lagt það í vana sinn að ræða ekki einstaka tillögur sínar þar til ráðherra hefur birt reglugerð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira
Tíu greindust með Covid-19 í gær. Níu voru í sóttkví og einn utan sóttkvíar. 134 eru nú í einangrun og 812 í sóttkví. Sóttvarnalæknir segist vera rólegri í dag en í gær. „Á meðan þetta er ekki að rjúka neitt upp getur maður verið tiltölulega rólegur og það er bara fínt og við höldum bara þessu sama striki. Þannig ég tel nú ekki ástæður til að vera með tillögur um hertari aðgerðir eins og staðan er núna,“ segir Þórólfur. Á meðan að þeir sem greinist eru með tengsl við fyrri hópsýkingar bíði hann með tillögur að hertum aðgerðum innanlands. „Ég tel ekki ástæðu til þess í dag en þetta er skoðað frá degi til dags,“ segir Þórólfur. Hann skilaði heilbrigðisráðherra hins vegar minnisblaði um tillögur að hertum aðgerðum á landamærum í gærkvöldi, í samræmi við nýsamþykkt lög sem heimila yfirvöldum að skylda ferðamenn í sóttvarnarhús. Samkvæmt lögunum skilgreinir Þórólfur hvaða lönd eru hááhættusvæði eftir fjölda smita, nýgengi þeirra og þeim veiruafbrigðum sem þar greinast. Hann segir að smitstuðulinn sem hann miðar við í minnisblaðinu sé lægri en þúsund smit á hverja hundrað þúsund íbúa. „Já við erum að tala um lægri tölu en það.“ Eitthvað mikið lægri? „Sjáum bara til,“ segir Þórólfur og bætir við að hann hafi lagt það í vana sinn að ræða ekki einstaka tillögur sínar þar til ráðherra hefur birt reglugerð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Sjá meira