Ísak lagði upp og skoraði sigurmarkið Valur Páll Eiríksson skrifar 25. apríl 2021 15:05 Þónokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í deildum víðsvegar um Evrópu um miðjan dag í dag. Hæst ber að Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmark Norrköping í 2-1 sigri á Halmstad. Það byrjaði ekki vel fyrir Norrköping þegar Halmstad kom í heimsókn í dag en Marcus Antonsson kom liðinu yfir eftir aðeins fjögurra mínútna leik. 1-0 stóð í hléi en eftir tæplega tuttugu mínútna leik jafnaði Nígeríumaðurinn Samuel Adegbenro fyrir Norrköping eftir stoðsendingu Ísaks Bergmann. Ísak lét ekki þar við sitja heldur skoraði hann sigurmark Norrköping á 79. mínútu. Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Norrköping, líkt og Ísak, en Ara var skipt af velli á 59. mínútu, skömmu fyrir fyrra mark Norrköping. Um var að ræða fyrsta sigur Norrköping á leiktíðinni, en liðið er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir spilaði allan leikinn fyrir Pitea sem tapaði 2-0 fyrir Eskiltuna United í dag. Pitea er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason kom inn á sem varamaður í lið PAOK á 80. mínútu í 0-0 jafntefli við Panathinaikos. PAOK er með 58 stig í öðru sæti deildarinnar, langt á eftir toppliði Olympiakos. Willum Þór Willumsson kom ekki við sögu hjá BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi er liðið vann 4-1 sigur á Isloch. Sænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Sjá meira
Það byrjaði ekki vel fyrir Norrköping þegar Halmstad kom í heimsókn í dag en Marcus Antonsson kom liðinu yfir eftir aðeins fjögurra mínútna leik. 1-0 stóð í hléi en eftir tæplega tuttugu mínútna leik jafnaði Nígeríumaðurinn Samuel Adegbenro fyrir Norrköping eftir stoðsendingu Ísaks Bergmann. Ísak lét ekki þar við sitja heldur skoraði hann sigurmark Norrköping á 79. mínútu. Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Norrköping, líkt og Ísak, en Ara var skipt af velli á 59. mínútu, skömmu fyrir fyrra mark Norrköping. Um var að ræða fyrsta sigur Norrköping á leiktíðinni, en liðið er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir spilaði allan leikinn fyrir Pitea sem tapaði 2-0 fyrir Eskiltuna United í dag. Pitea er án stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason kom inn á sem varamaður í lið PAOK á 80. mínútu í 0-0 jafntefli við Panathinaikos. PAOK er með 58 stig í öðru sæti deildarinnar, langt á eftir toppliði Olympiakos. Willum Þór Willumsson kom ekki við sögu hjá BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi er liðið vann 4-1 sigur á Isloch.
Sænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Sjá meira