Atalanta niðurlægði Andra og félaga | Atletico missteig sig á Spáni Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2021 20:55 Suarez og félagar eru að gefa eftir á toppi La Liga. Juan Manuel Serrano Arce/Getty Images Andri Fannar Baldursson spilaði í rúman hálftíma er Bologna var niðurlægt, 5-0, af Atalanta í Seriu A á Ítalíu og Atletico Madrid missteig sig á Spáni í toppbaráttunni. Andri Fannar byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður á 56. mínútu. Þá stóðu leikar 2-0 en Bologna var einum manni færri á 49. mínútu eftir að Jerdy Schouten fékk beint autt spjald. Atalanta er í öðru sætinu með 68 stig en Bologna er í tólfta sætinu með 38 stig. Atletico Madrid missteig sig á Spáni. Þeir töpuðu 2-1 gegn gegn Athletic Bilbao en Alex Berenguer skoraði kom Bilbao yfir strax á áttundu mínútu. Á 77. mínútu náðu gestirnir frá Madríd að jafna metin. Markið skoraði Savic en fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Inigo Martinez heimamönnum stigin þrjú. Atletico er þó enn á toppnum. Þeir eru með 73 stig, Real er í öðru sætinu með 71 stig og Barcelona í þriðja sætinu með 71 stig en Barcelona á leik til góða. The streak continues. 🦁Iñaki Williams comes on to make his 189th consecutive appearance in LaLiga.He's now only 13 games away from equalling the all-time record, moving to outright second.pic.twitter.com/cCjO9RbTWe— Squawka Football (@Squawka) April 25, 2021 Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Andri Fannar byrjaði á bekknum en kom inn á sem varamaður á 56. mínútu. Þá stóðu leikar 2-0 en Bologna var einum manni færri á 49. mínútu eftir að Jerdy Schouten fékk beint autt spjald. Atalanta er í öðru sætinu með 68 stig en Bologna er í tólfta sætinu með 38 stig. Atletico Madrid missteig sig á Spáni. Þeir töpuðu 2-1 gegn gegn Athletic Bilbao en Alex Berenguer skoraði kom Bilbao yfir strax á áttundu mínútu. Á 77. mínútu náðu gestirnir frá Madríd að jafna metin. Markið skoraði Savic en fjórum mínútum fyrir leikslok tryggði Inigo Martinez heimamönnum stigin þrjú. Atletico er þó enn á toppnum. Þeir eru með 73 stig, Real er í öðru sætinu með 71 stig og Barcelona í þriðja sætinu með 71 stig en Barcelona á leik til góða. The streak continues. 🦁Iñaki Williams comes on to make his 189th consecutive appearance in LaLiga.He's now only 13 games away from equalling the all-time record, moving to outright second.pic.twitter.com/cCjO9RbTWe— Squawka Football (@Squawka) April 25, 2021
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira