Ekki búin að loka landsliðsdyrunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. apríl 2021 12:00 Sif Atladóttir hefur leikið með íslenska landsliðinu á þremur Evrópumótum. vísir/bára Sif Atladóttir stefnir ótrauð á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Hún lék sinn fyrsta leik með Kristianstad í eitt og hálft ár um helgina. Sif eignaðist sitt annað barn í september í fyrra. Sif var ekki valin í fyrsta landsliðshóp nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar, enda ekki í neinni leikæfingu. Hún ætlar sér hins vegar að komast aftur í landsliðið og bæta við þá 82 landsleiki sem hún hefur spilað. „Ég fann það alveg í fyrra, áður en ég átti, að ég er ekki alveg búin með landsliðinu. En svo er það bara Steina að velja mig þegar þar að kemur,“ sagði Sif í samtali við Vísi. Sif verður 36 ára um miðjan júlí. Hún telur sig geta hjálpað landsliðinu á næstu árum. „Það er markmið en fyrsta skrefið er að koma mér til baka með Kristianstad. Og ef ég stend mig þar veit ég að ég banka á einhverjar dyr. Ég er alls ekki búin að loka dyrunum að landsliðinu. Það er ofboðslega spennandi uppbygging þar og ég held að ég gæti aðstoðað með eitthvað þar, með mína reynslu. Kári Árnason hefur alveg sýnt að maður getur spilað langt fram eftir,“ sagði Sif sem er þremur árum yngri en Kári. „Ég á allavega tvö til þrjú ár eftir,“ bætti Sif við og hló. „Ef mitt tímaplan heldur og ég verð komin í mitt fyrra form í haust ætti ég að geta látið vita af mér þá. Svo er það landsliðsþjálfaranna að velja hópinn.“ Sif leist vel á það sem hún sá til íslenska liðið í vináttulandsleikjunum gegn Ítalíu fyrr í þessum mánuði. „Steini notaði marga leikmenn sem hafa ekki spilað mikið með landsliðinu. Mér fannst liðið skipulagt og agað og það var ofboðslega gaman að sjá alla leikmennina sem fóru í atvinnumennsku í vetur. Þeirra leikur hefur þróast mjög hratt sem er jákvætt og rosalega gott fyrir landsliðið,“ sagði Sif. „Mér fannst þetta líta rosalega vel út. Það var gott að fá þessa leiki áður en undankeppnin hefst í haust og svo er enn heilt ár í EM.“ EM 2021 í Englandi Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Sif var ekki valin í fyrsta landsliðshóp nýs landsliðsþjálfara, Þorsteins Halldórssonar, enda ekki í neinni leikæfingu. Hún ætlar sér hins vegar að komast aftur í landsliðið og bæta við þá 82 landsleiki sem hún hefur spilað. „Ég fann það alveg í fyrra, áður en ég átti, að ég er ekki alveg búin með landsliðinu. En svo er það bara Steina að velja mig þegar þar að kemur,“ sagði Sif í samtali við Vísi. Sif verður 36 ára um miðjan júlí. Hún telur sig geta hjálpað landsliðinu á næstu árum. „Það er markmið en fyrsta skrefið er að koma mér til baka með Kristianstad. Og ef ég stend mig þar veit ég að ég banka á einhverjar dyr. Ég er alls ekki búin að loka dyrunum að landsliðinu. Það er ofboðslega spennandi uppbygging þar og ég held að ég gæti aðstoðað með eitthvað þar, með mína reynslu. Kári Árnason hefur alveg sýnt að maður getur spilað langt fram eftir,“ sagði Sif sem er þremur árum yngri en Kári. „Ég á allavega tvö til þrjú ár eftir,“ bætti Sif við og hló. „Ef mitt tímaplan heldur og ég verð komin í mitt fyrra form í haust ætti ég að geta látið vita af mér þá. Svo er það landsliðsþjálfaranna að velja hópinn.“ Sif leist vel á það sem hún sá til íslenska liðið í vináttulandsleikjunum gegn Ítalíu fyrr í þessum mánuði. „Steini notaði marga leikmenn sem hafa ekki spilað mikið með landsliðinu. Mér fannst liðið skipulagt og agað og það var ofboðslega gaman að sjá alla leikmennina sem fóru í atvinnumennsku í vetur. Þeirra leikur hefur þróast mjög hratt sem er jákvætt og rosalega gott fyrir landsliðið,“ sagði Sif. „Mér fannst þetta líta rosalega vel út. Það var gott að fá þessa leiki áður en undankeppnin hefst í haust og svo er enn heilt ár í EM.“
EM 2021 í Englandi Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira