Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2021 23:01 Bjarni Fritzson býst við að ÍBV sæki fleiri sterka leikmenn fyrir næsta tímabil. stöð 2 sport Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Mikið líf hefur verið á félagaskiptamarkaðnum þótt þessu tímabili sé langt frá því að vera lokið. Tilkynnt hefur verið um heimkomu Gunnars Steins Jónssonar, Rúnars Kárasonar og Óðins Þórs Ríkharðssonar og þá munu Björgvin Páll Gústavsson, Arnar Freyr Ársælsson og Einar Rafn Eiðsson færa sig um set innann Olís-deildarinnar. „Glugginn breyttist í fyrra þegar hann var opnaður 1. janúar. Þá fara þau lið sem eru skipulögð strax í þetta og byrja að undirbúa næsta tímabil. Þetta eru góðar bombur,“ sagði Bjarni Fritzson. „KA ætlar að halda áfram og það er rosalega gott að sjá það. Þeir ætla að taka næsta skref. Rúnar Kárason til Vestmannaeyja. Ég hugsa að við eigum eftir að sjá meira þaðan, eitthvað gott.“ Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið Einar Andri Einarsson segist enn vera að venjast þessum nýja veruleika, að félagaskipti séu tilkynnt svona snemma. „Þetta er að verða pínu skrítið núna. Það eru tveir til þrír að koma hér og fara og spila svo við nýja liðið sitt. Við þekkjum þetta að utan en þetta er öðruvísi. Ég er ekki enn búinn að venjast þessu,“ sagði Einar Andri. Bjarni trúir ekki öðru en þetta hafi áhrif á þá leikmenn sem vita að þeir munu skipta um lið eftir tímabilið, sama þótt þeir segi annað. „Þetta getur truflað, burtséð frá því sem allir segja. Þetta getur klárlega truflað og farið í allar áttir,“ sagði Bjarni. Horfa má á Lokaskotið í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Seinni bylgjan Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. 26. apríl 2021 15:30 „Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. 26. apríl 2021 14:01 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Mikið líf hefur verið á félagaskiptamarkaðnum þótt þessu tímabili sé langt frá því að vera lokið. Tilkynnt hefur verið um heimkomu Gunnars Steins Jónssonar, Rúnars Kárasonar og Óðins Þórs Ríkharðssonar og þá munu Björgvin Páll Gústavsson, Arnar Freyr Ársælsson og Einar Rafn Eiðsson færa sig um set innann Olís-deildarinnar. „Glugginn breyttist í fyrra þegar hann var opnaður 1. janúar. Þá fara þau lið sem eru skipulögð strax í þetta og byrja að undirbúa næsta tímabil. Þetta eru góðar bombur,“ sagði Bjarni Fritzson. „KA ætlar að halda áfram og það er rosalega gott að sjá það. Þeir ætla að taka næsta skref. Rúnar Kárason til Vestmannaeyja. Ég hugsa að við eigum eftir að sjá meira þaðan, eitthvað gott.“ Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið Einar Andri Einarsson segist enn vera að venjast þessum nýja veruleika, að félagaskipti séu tilkynnt svona snemma. „Þetta er að verða pínu skrítið núna. Það eru tveir til þrír að koma hér og fara og spila svo við nýja liðið sitt. Við þekkjum þetta að utan en þetta er öðruvísi. Ég er ekki enn búinn að venjast þessu,“ sagði Einar Andri. Bjarni trúir ekki öðru en þetta hafi áhrif á þá leikmenn sem vita að þeir munu skipta um lið eftir tímabilið, sama þótt þeir segi annað. „Þetta getur truflað, burtséð frá því sem allir segja. Þetta getur klárlega truflað og farið í allar áttir,“ sagði Bjarni. Horfa má á Lokaskotið í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. 26. apríl 2021 15:30 „Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. 26. apríl 2021 14:01 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. 26. apríl 2021 15:30
„Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. 26. apríl 2021 14:01