Sjáðu rosalegt aukaspyrnumark Arons Einars Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2021 21:14 Aron Einar fagnar marki í búningi Al Arabi. al arabi Aron Einar Gunnarsson skoraði eitt marka Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í átta liða úrslitum bikarsins í Katar. Markið skoraði landsliðsfyrilriðinn á 23. mínútu og það var af dýrari gerðinni. Aukaspyrna hans utan af kanti söng í fjærhorninu en markið má sjá hér að neðan. الهدف الاول عن طريق ارون 👏🏻😍😍 @ronnimall pic.twitter.com/FPqEdBH8I0— أخبار النادي العربي (@AlarabiQa_news) April 29, 2021 Leikurinn var liður í QFA-bikarnum en Al Arabi er eftir sigurinn kominn í undanúrslitin. Aron var í byrjunarliði Al Arabi en Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu. Í Grikklandi eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK komnir í úrslitaleik bikarsins eftir 2-1 sigur á AEK Aþenu í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Sverrir Ingi spilaði allan leikinn fyrir PAOK og nældi sér í gult spjald á 34. mínútu. Mótherjinn í úrslitaleiknum verður Olympiakos. Kjartan Henry Finnbogason lagði upp mikilvægt sigurmark Esbjerg í dönsku B-deildinni er liðið vann 1-0 sigur á HB Köge. Kjartan Henry var í byrjunarliði Esbjerg en fór af velli á 57. mínútu. Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg sem er í þriðja sætinu með 55 stig, fjórum stigum á eftir Silkeborg í öðru sætinu, en tvö efstu liðin fara beint upp. Det er 𝒔å skønt at have jer tilbage 💙Tusind tak for opbakningen. pic.twitter.com/tYmQBrkj52— Esbjerg fB (@EsbjergfB) April 29, 2021 Katarski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Markið skoraði landsliðsfyrilriðinn á 23. mínútu og það var af dýrari gerðinni. Aukaspyrna hans utan af kanti söng í fjærhorninu en markið má sjá hér að neðan. الهدف الاول عن طريق ارون 👏🏻😍😍 @ronnimall pic.twitter.com/FPqEdBH8I0— أخبار النادي العربي (@AlarabiQa_news) April 29, 2021 Leikurinn var liður í QFA-bikarnum en Al Arabi er eftir sigurinn kominn í undanúrslitin. Aron var í byrjunarliði Al Arabi en Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu. Í Grikklandi eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í PAOK komnir í úrslitaleik bikarsins eftir 2-1 sigur á AEK Aþenu í síðari leik liðanna í undanúrslitunum. Sverrir Ingi spilaði allan leikinn fyrir PAOK og nældi sér í gult spjald á 34. mínútu. Mótherjinn í úrslitaleiknum verður Olympiakos. Kjartan Henry Finnbogason lagði upp mikilvægt sigurmark Esbjerg í dönsku B-deildinni er liðið vann 1-0 sigur á HB Köge. Kjartan Henry var í byrjunarliði Esbjerg en fór af velli á 57. mínútu. Ólafur Kristjánsson er þjálfari Esbjerg sem er í þriðja sætinu með 55 stig, fjórum stigum á eftir Silkeborg í öðru sætinu, en tvö efstu liðin fara beint upp. Det er 𝒔å skønt at have jer tilbage 💙Tusind tak for opbakningen. pic.twitter.com/tYmQBrkj52— Esbjerg fB (@EsbjergfB) April 29, 2021
Katarski boltinn Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira