„Spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 07:00 Logi Pedro fer að stað með þættina Börn þjóða á Stöð 2+ í dag. vísir/vilhelm „Þetta er þáttur sem heitir Börn þjóða og er viðtalsþáttur við Íslendinga af erlendum uppruna. Þetta er þáttur sem ég byrjaði að þróa síðasta sumar og þá sendi Guðlaugur Victor [Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu] mér skilaboð og þarna er Black Lives Matters á fullu og skilaboðin voru um að það þyrfti að gera eitthvað með þessa umræðu hérna heim,“ segir Logi Pedro Stefánsson sem fer af stað með nýja þætti á Stöð 2+ í dag. Þættirnir nefnast Börn þjóða og verða einnig í línulegri dagskrá á Stöð 2 í sumar. Hann segist hafa haft pælingar um að gera eitthvað á Instagram Live til að byrja með en síðan þróaðist það út í sjónvarpsþátt síðasta haust. „Þetta eru sex viðmælendur og sex þættir. Þetta var rosalega skemmtilegt og alveg nýtt format. Þetta er smá svona ég að vera forvitinn og spyrja fólk út í hitt og þetta. Það að vera Íslendingur af erlendum uppruna er rosalega einstaklingsbundin upplifun. Það er rosalega mikill munur á því að vera ættleiddur eða ættaður frá Afríku, ættaður frá Asíu og allir eru með sína upplifun.“ Logi segist spyrja viðmælendur sína um þeirra einstaklingsbundnu upplifun. „Þetta eru kannski spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki. Við erum líka að ræða menningarlega fordóma. Þetta eru litlar sögur og pælingar sem fólk hefur kannski ekkert verið að pæla í því þetta hefur ekki verið á yfirborðinu og til umræðu.“ Hann vonar að það verðir hollt fyrir þjóðina að horfa á þættina. „Ég held að það sé hollt fyrir þjóðina að staðfesta svolítið umræðuna. Og leyfa sér að segja að það að vera Íslendingur er ekki út frá útliti og uppruna heldur er að vera Íslendingur að vera þegn og þátttakandi í samfélaginu.“ Logi Pedro ræddi um þennan nýja þátt í Einkalífinu þann 18. mars og má sjá umræðu um þáttinn hér að neðan. Hún hefst þegar tæplega 25 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Klippa: Börn þjóða - Sýnishorn Bíó og sjónvarp Börn þjóða Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Þættirnir nefnast Börn þjóða og verða einnig í línulegri dagskrá á Stöð 2 í sumar. Hann segist hafa haft pælingar um að gera eitthvað á Instagram Live til að byrja með en síðan þróaðist það út í sjónvarpsþátt síðasta haust. „Þetta eru sex viðmælendur og sex þættir. Þetta var rosalega skemmtilegt og alveg nýtt format. Þetta er smá svona ég að vera forvitinn og spyrja fólk út í hitt og þetta. Það að vera Íslendingur af erlendum uppruna er rosalega einstaklingsbundin upplifun. Það er rosalega mikill munur á því að vera ættleiddur eða ættaður frá Afríku, ættaður frá Asíu og allir eru með sína upplifun.“ Logi segist spyrja viðmælendur sína um þeirra einstaklingsbundnu upplifun. „Þetta eru kannski spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki. Við erum líka að ræða menningarlega fordóma. Þetta eru litlar sögur og pælingar sem fólk hefur kannski ekkert verið að pæla í því þetta hefur ekki verið á yfirborðinu og til umræðu.“ Hann vonar að það verðir hollt fyrir þjóðina að horfa á þættina. „Ég held að það sé hollt fyrir þjóðina að staðfesta svolítið umræðuna. Og leyfa sér að segja að það að vera Íslendingur er ekki út frá útliti og uppruna heldur er að vera Íslendingur að vera þegn og þátttakandi í samfélaginu.“ Logi Pedro ræddi um þennan nýja þátt í Einkalífinu þann 18. mars og má sjá umræðu um þáttinn hér að neðan. Hún hefst þegar tæplega 25 mínútur eru liðnar af þættinum. Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum. Klippa: Börn þjóða - Sýnishorn
Bíó og sjónvarp Börn þjóða Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira