Hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 09:30 Ben Chilwell og Antonio Rudiger fagna sigrinum á Real Madrid í gær. AP/Alastair Grant Það hefur mikið breyst á Brúnni síðan að Frank Lampard var rekinn í lok janúar. Enn ein sönnun þess var í gærkvöldi þegar Chelsea komst með sannfærandi hætti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Thomas Tuchel settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Chelsea og liðið hefur ekki litið til baka eftir það. Mótherjarnir finna fáar leiðir framhjá sterkri vörn Chelsea liðsins og í gær gat liðið skorað miklu fleiri en tvö mörk á Real Madrid en spænska stórliðið átti aldrei möguleika í þessum leik. Chelsea Football Club pic.twitter.com/NmvONiILFS— Tony Mount (@Mounty57) May 5, 2021 Pat Nevin er fyrrum leikmaður Chelsea og hann hrósaði liðinu mikið í spjalli á BBC Radio 5 Live. „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur. Ef við horfum á þessa tvo leiki þá hefði Chelsea liðið auðveldlega skorað sjö eða átta mörk á Real Madrid,“ sagði Pat Nevin. „Þetta var einstaklega sannfærandi hjá Chelsea og ég er eiginlega bara í áfalli að sjá hversu hratt liðið hefur þroskast síðan Thomas Tuchel tók við,“ sagði Nevin. „Ég hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Pat Nevin. Thomas Tuchel took over at Chelsea in January.Since then he has kept clean sheets against:Zinedine ZidaneJose MourinhoDiego SimeoneOle Gunnar SolskjaerJurgen KloppCarlo AncelottiMarcelo BielsaPep GuardiolaSolid. https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #CFC pic.twitter.com/dUIsUBidcg— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 5, 2021 Chelsea vann báða leikina á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum, lifði á 2-0 útisigri í fyrri leiknum á móti Porto í átta liða úrslitunum og sló nú Real Madrid út 3-1 samanlagt. Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 29. maí næstkomandi. Chelsea hefur þegar tekið einn titil af City mönnum því Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Thomas Tuchel settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Chelsea og liðið hefur ekki litið til baka eftir það. Mótherjarnir finna fáar leiðir framhjá sterkri vörn Chelsea liðsins og í gær gat liðið skorað miklu fleiri en tvö mörk á Real Madrid en spænska stórliðið átti aldrei möguleika í þessum leik. Chelsea Football Club pic.twitter.com/NmvONiILFS— Tony Mount (@Mounty57) May 5, 2021 Pat Nevin er fyrrum leikmaður Chelsea og hann hrósaði liðinu mikið í spjalli á BBC Radio 5 Live. „Þetta var rosalega skemmtilegur leikur. Ef við horfum á þessa tvo leiki þá hefði Chelsea liðið auðveldlega skorað sjö eða átta mörk á Real Madrid,“ sagði Pat Nevin. „Þetta var einstaklega sannfærandi hjá Chelsea og ég er eiginlega bara í áfalli að sjá hversu hratt liðið hefur þroskast síðan Thomas Tuchel tók við,“ sagði Nevin. „Ég hefði hlegið fyrir tveimur mánuðum ef þú hefði sagt mér að Chelsea væri í úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Pat Nevin. Thomas Tuchel took over at Chelsea in January.Since then he has kept clean sheets against:Zinedine ZidaneJose MourinhoDiego SimeoneOle Gunnar SolskjaerJurgen KloppCarlo AncelottiMarcelo BielsaPep GuardiolaSolid. https://t.co/5Du5Yilmm1#bbcfootball #CFC pic.twitter.com/dUIsUBidcg— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) May 5, 2021 Chelsea vann báða leikina á móti Atlético Madrid í sextán liða úrslitunum, lifði á 2-0 útisigri í fyrri leiknum á móti Porto í átta liða úrslitunum og sló nú Real Madrid út 3-1 samanlagt. Chelsea mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 29. maí næstkomandi. Chelsea hefur þegar tekið einn titil af City mönnum því Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitaleik enska bikarsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira