Ætlar að klára tímabilið þrátt fyrir að æxli hafi verið fjarlægt úr honum í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 12:30 Marco Mancosu er Lecce liðinu gríðarlega mikilvægur. Getty/Maurizio Lagana Marco Mancosu, fyrirliði ítalska félagsins Lecce, kom mörgum á óvart með færslu á Instagram í gær þar sem hann sagði frá því að krabbameinsæxli hefði fundist í honum í mars. Mancosu og félagar eru að reyna að koma Lecce aftur upp í ítölsku A-deildina og hann ætlar ekki að stökkva frá borði þrátt fyrir veikindin. In a very brave Instagram post, Lecce captain Marco Mancosu said he has put any potential chemotherapy for a tumour on hold as he helps his side's push for automatic promotion to Serie Ahttps://t.co/vwc1L5rfbt— Andrew Cesare (@AndrewCesare) May 5, 2021 Mancosu hafði ekki sagt opinberlega frá æxlinu eða því að hann hafi farið í aðgerð í lok mars. „Ég fór í aðgerð 26. mars. Æxli var fjarlægt. Ég sá inn í heim sem ég hélt ég myndi aldrei kynnast. Ég sá hrylling í augum fólksins sem ég elska,“ skrifaði Marco Mancosu. Marco Mancosu hefur verið lykilmaður hjá Lecce liðinu en hann er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar og aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu sem gefur beint sæti í Seríu A. Marco #Mancosu rappresenta al meglio i valori dell'U.S. Lecce e di tutti i suoi tesserati, valori che rendono possibile qualsiasi risultato, in campo e fuori FORZA CAPITANO SIAMO TUTTI CON TE La nota stampa https://t.co/rMEIJv1Ndn pic.twitter.com/Gfk64lDI9s— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) May 5, 2021 „Læknarnir sögðu mér að tímabilið væri búið hjá mér og ég þyrfti bara að hugsa um næsta tímabil. Ég var samt farinn að hlaupa aftur á vellinum eftir tvær vikur,“ skrifaði Mancosu. Hann missti úr fjóra leikien hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum liðsins. „Eftir einn mánuð þá átti ég að fara aftur til Mílanó til að komast að því hvort ég þurfi að fara í lyfjameðferð. Ég hef ekki farið enn af því að ég er að gera það sem ég elska mest í þessum heimi sem er að spila fótbolta. Við sjáum bara til í lok tímabilsins. Ég hef þegar unnið,“ skrifaði Marco Mancosu. Ítalski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Mancosu og félagar eru að reyna að koma Lecce aftur upp í ítölsku A-deildina og hann ætlar ekki að stökkva frá borði þrátt fyrir veikindin. In a very brave Instagram post, Lecce captain Marco Mancosu said he has put any potential chemotherapy for a tumour on hold as he helps his side's push for automatic promotion to Serie Ahttps://t.co/vwc1L5rfbt— Andrew Cesare (@AndrewCesare) May 5, 2021 Mancosu hafði ekki sagt opinberlega frá æxlinu eða því að hann hafi farið í aðgerð í lok mars. „Ég fór í aðgerð 26. mars. Æxli var fjarlægt. Ég sá inn í heim sem ég hélt ég myndi aldrei kynnast. Ég sá hrylling í augum fólksins sem ég elska,“ skrifaði Marco Mancosu. Marco Mancosu hefur verið lykilmaður hjá Lecce liðinu en hann er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 28 leikjum. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar og aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu sem gefur beint sæti í Seríu A. Marco #Mancosu rappresenta al meglio i valori dell'U.S. Lecce e di tutti i suoi tesserati, valori che rendono possibile qualsiasi risultato, in campo e fuori FORZA CAPITANO SIAMO TUTTI CON TE La nota stampa https://t.co/rMEIJv1Ndn pic.twitter.com/Gfk64lDI9s— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) May 5, 2021 „Læknarnir sögðu mér að tímabilið væri búið hjá mér og ég þyrfti bara að hugsa um næsta tímabil. Ég var samt farinn að hlaupa aftur á vellinum eftir tvær vikur,“ skrifaði Mancosu. Hann missti úr fjóra leikien hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjum liðsins. „Eftir einn mánuð þá átti ég að fara aftur til Mílanó til að komast að því hvort ég þurfi að fara í lyfjameðferð. Ég hef ekki farið enn af því að ég er að gera það sem ég elska mest í þessum heimi sem er að spila fótbolta. Við sjáum bara til í lok tímabilsins. Ég hef þegar unnið,“ skrifaði Marco Mancosu.
Ítalski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira