Orri Freyr samdi við norsku meistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 08:00 Orri Freyr Þorkelsson fagnar marki með Haukum í Olís deild karla í vetur. Vísir/Hulda Margrét Íslenskir hornamenn halda áfram að fara út í atvinnumennsku því Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur samið við norska félagið Elverum. Elverum segir frá því að félagið hafi gert tveggja ára samning við vinstri hornamanninn Orra Frey frá og með næsta tímabili. Hinn 21 árs gamli Orri Freyr hefur spilað stórt hlutverk í Haukaliðinu undanfarin ár en í vetur hefur hann skorað 6,1 mark að meðaltali í 15 deildarleikjum Hauka. Haukaliðið er á toppi deildarinnar og líklegt til afrek í úrslitakeppninni. Ny signering Velkommen til Elverum Orri Freyr Þorkelsson I desember debuterte han for og neste sesong skal han skåre mål for #sammenforelverum #klubbforlivet #ehfcl pic.twitter.com/GWE8GjGzQe— ElverumHandball (@ElverumHandball) May 6, 2021 Orri Freyr á að koma inn í Elverum liðið fyrir norska landsliðsmanninn Alexandre Blonz sem er á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged. Á heimasíðu Elverum er bundnar miklar væntingar til Hafnfirðingsins sem er farinn að banka á landsliðsdyrnar og ætlar nú að taka næsta skrefið á sínum ferli. Orri Freyr er ekki fyrsti íslenski leikmaðurinn sem spilar fyrir Elverum en Sigvaldi Guðjónsson spilaði hjá félaginu í nokkru ár við góðan orðstír. Sigvaldi fór þaðan til pólska félagsins Kielce. „Freyr Þorkelsson er öflugur leikmaður með góða skottækni sem sést meðal annars í tölfræðinni þar sem hann er með vítanýtingu upp á 93 prósent. Þetta er leikmaður sem hefur rétt hugarfar og er óhræddur við átök í vörninni. Hann er fljótur á fæti og það kemur sér vel fyrir Elverum sem treystir á hraðaupphlaup,“ segir um Orra á heimasíðu norska félagsins. Olís-deild karla Haukar Norski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira
Elverum segir frá því að félagið hafi gert tveggja ára samning við vinstri hornamanninn Orra Frey frá og með næsta tímabili. Hinn 21 árs gamli Orri Freyr hefur spilað stórt hlutverk í Haukaliðinu undanfarin ár en í vetur hefur hann skorað 6,1 mark að meðaltali í 15 deildarleikjum Hauka. Haukaliðið er á toppi deildarinnar og líklegt til afrek í úrslitakeppninni. Ny signering Velkommen til Elverum Orri Freyr Þorkelsson I desember debuterte han for og neste sesong skal han skåre mål for #sammenforelverum #klubbforlivet #ehfcl pic.twitter.com/GWE8GjGzQe— ElverumHandball (@ElverumHandball) May 6, 2021 Orri Freyr á að koma inn í Elverum liðið fyrir norska landsliðsmanninn Alexandre Blonz sem er á leiðinni til ungverska stórliðsins Pick Szeged. Á heimasíðu Elverum er bundnar miklar væntingar til Hafnfirðingsins sem er farinn að banka á landsliðsdyrnar og ætlar nú að taka næsta skrefið á sínum ferli. Orri Freyr er ekki fyrsti íslenski leikmaðurinn sem spilar fyrir Elverum en Sigvaldi Guðjónsson spilaði hjá félaginu í nokkru ár við góðan orðstír. Sigvaldi fór þaðan til pólska félagsins Kielce. „Freyr Þorkelsson er öflugur leikmaður með góða skottækni sem sést meðal annars í tölfræðinni þar sem hann er með vítanýtingu upp á 93 prósent. Þetta er leikmaður sem hefur rétt hugarfar og er óhræddur við átök í vörninni. Hann er fljótur á fæti og það kemur sér vel fyrir Elverum sem treystir á hraðaupphlaup,“ segir um Orra á heimasíðu norska félagsins.
Olís-deild karla Haukar Norski handboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Sjá meira