Sjáðu mark ársins í Olís-deild karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2021 11:01 Stefán Darri Þórsson snýr sér í loftinu. Skömmu síðar lá boltinn í netinu. stöð 2 sport Stefán Darri Þórsson skoraði líklega mark ársins í leik Fram og Hauka í Olís-deild karla í handbolta í gær. Haukar unnu leikinn, 29-35, en þurftu að hafa mikið fyrir því að slíta sig frá Frömmurum. Stefán Darri átti tilþrif leiksins og sennilega tilþrif tímabilsins þegar hann jafnaði í 23-23 um miðjan seinni hálfleik. Hann stökk þá upp á punktalínu, sneri sér í loftinu og skoraði með föstu skoti framhjá Andra Sigmarssyni Scheving í marki Hauka. „Í alvöru talað, þarna er leikurinn jafn. Þetta er eitthvert rosalegasta mark sem hefur verið skorað á Íslandi í áratugi,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Manni var svolítið brugðið. Það býst enginn við þessu, eðlilega. Þetta er frábærlega vel gert. Þetta er alveg ótrúlegt. Ég man ekki eftir að hafa séð svona,“ sagði Einar Andri Einarsson. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri skoraði alls fjögur mörk í leiknum úr sex skotum. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar með átján stig, einu stigi á eftir næstu liðum. Fram sækir Selfoss heim í 20. umferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Olís-deild karla Fram Seinni bylgjan Tengdar fréttir Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Haukar unnu leikinn, 29-35, en þurftu að hafa mikið fyrir því að slíta sig frá Frömmurum. Stefán Darri átti tilþrif leiksins og sennilega tilþrif tímabilsins þegar hann jafnaði í 23-23 um miðjan seinni hálfleik. Hann stökk þá upp á punktalínu, sneri sér í loftinu og skoraði með föstu skoti framhjá Andra Sigmarssyni Scheving í marki Hauka. „Í alvöru talað, þarna er leikurinn jafn. Þetta er eitthvert rosalegasta mark sem hefur verið skorað á Íslandi í áratugi,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson í Seinni bylgjunni í gær. „Manni var svolítið brugðið. Það býst enginn við þessu, eðlilega. Þetta er frábærlega vel gert. Þetta er alveg ótrúlegt. Ég man ekki eftir að hafa séð svona,“ sagði Einar Andri Einarsson. Markið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Mark ársins í Olís-deild karla Stefán Darri skoraði alls fjögur mörk í leiknum úr sex skotum. Fram er í 9. sæti Olís-deildarinnar með átján stig, einu stigi á eftir næstu liðum. Fram sækir Selfoss heim í 20. umferð Olís-deildarinnar á sunnudaginn. Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Olís-deild karla Fram Seinni bylgjan Tengdar fréttir Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Aron Kristjánsson: Við vorum í bílstjórasætinu allan leikinn en Fram var aldrei langt undan Haukar styrktu stöðu sína í að landa deildarmeistaratitlinum er þeir mættu fram í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur sem endaði með 6 marka sigri Hauka, 29-35. 10. maí 2021 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 29-35 | Haukar áfram á sigurbraut Fram tók á móti Haukum í 19. umferð Olís-deildar karla í dag. Hörkuleikur en Haukar sigldu fram úr á síðustu mínútunum. Lokatölur 29-35. 10. maí 2021 22:41