Valgarður og Jónína leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. maí 2021 15:52 Valgarður og Jónína leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. xs.is Valgarður Lyngdal Jónsson, forseti bæjarstjórnar Akraness, mun leiða framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Í öðru sæti er Jónína Björg Magnúsdóttir, kennari og stuðningsfulltrúi. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi var samþykktur samhljóða á fundi kjördæmaráðs Samfylkingarinnar í gærkvöldi. Áður hafði verið kosið í þrjú efstu sæti listans á auknu kjördæmaþingi þann 27. mars síðastliðinn en uppstillinganefnd sá um að stilla á listann frá fjórða sæti. Valgarður segir í tilkynningu að hann sé þakklátur fyrir traustið. „Ég er fullur bjartsýni, fús til verka og hlakka til samstarfsins við meðframbjóðendur mína og Samfylkingarfólk um allt kjördæmið,“ segir Valgarður. Hér má sjá framboðslistann í heild sinni: Valgarður Lyngdal Jónsson - Akranes Jónína Björg Magnúsdóttir - Akranes Sigurður Orri Kristjánsson - Reykjavík Edda Katrín Einarsdóttir - Ísafjörður Ída Finnbogadóttir - Borgarbyggð Gunnar Rúnar Kristjánsson – Austur Húnavatnssýsla Ingimar Ingimarsson – Reykhólar Steinunn Sigurbjörndóttir – Dalasýsla Guðríður Sigurjónsdóttir - Akranes Gylfi Þór Gíslason - Ísafjörður Guðný Friðfinnsdóttir – Sauðakrókur Oddur Sigurðarson - Hvammstangi Salvör Svava G. Gylfadóttir – Borgarbyggð Guðni Kristjánsson - Sauðarkrókur Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir - Patreksfjörður Björn Guðmundsson – Akranes Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Sjá meira
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi var samþykktur samhljóða á fundi kjördæmaráðs Samfylkingarinnar í gærkvöldi. Áður hafði verið kosið í þrjú efstu sæti listans á auknu kjördæmaþingi þann 27. mars síðastliðinn en uppstillinganefnd sá um að stilla á listann frá fjórða sæti. Valgarður segir í tilkynningu að hann sé þakklátur fyrir traustið. „Ég er fullur bjartsýni, fús til verka og hlakka til samstarfsins við meðframbjóðendur mína og Samfylkingarfólk um allt kjördæmið,“ segir Valgarður. Hér má sjá framboðslistann í heild sinni: Valgarður Lyngdal Jónsson - Akranes Jónína Björg Magnúsdóttir - Akranes Sigurður Orri Kristjánsson - Reykjavík Edda Katrín Einarsdóttir - Ísafjörður Ída Finnbogadóttir - Borgarbyggð Gunnar Rúnar Kristjánsson – Austur Húnavatnssýsla Ingimar Ingimarsson – Reykhólar Steinunn Sigurbjörndóttir – Dalasýsla Guðríður Sigurjónsdóttir - Akranes Gylfi Þór Gíslason - Ísafjörður Guðný Friðfinnsdóttir – Sauðakrókur Oddur Sigurðarson - Hvammstangi Salvör Svava G. Gylfadóttir – Borgarbyggð Guðni Kristjánsson - Sauðarkrókur Sigurbjörg K. Ásgeirsdóttir - Patreksfjörður Björn Guðmundsson – Akranes
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Sjá meira