Neymar: Ég vil spila með Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 15:31 Cristiano Ronaldo og Neymar hafa nokkrum sinnum verið á sama velli en aldrei sem liðsfélagar. Getty/Gonzalo Arroyo Moreno Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar óskar sér þess að hann fái tækifæri til að spila með Cristiano Ronaldo í framtíðinni. Neymar er nú búinn að framlengja samning sinn við franska liðið Paris Saint Germain til ársins 2025 og eina leiðin til að hann spili í sama liði Ronaldo væri að Portúgalinn kæmi til PSG. Það er óvissa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Juventus og hann hefur verið orðaður við franska stórliðið sem er líklega eitt af fáum félögum sem hefur efni á honum. "I want to play with Cristiano Ronaldo. I've already played with great players, but I haven't played with Cristiano Ronaldo yet." Neymar speaking to GQ France Leo Messi Kylian Mbappe Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/R4rmRzLbHO— Goal (@goal) May 12, 2021 Juventus er í mikilli hættu á því að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það er erfitt að sjá Ronaldo fyrir sér í Evrópudeildinni. Neymar spilaði með Lionel Messi hjá Barcelona í fjögur ár en hefur verið hjá Paris Saint Germain síðan 2017. „Ég vil spila með Cristiano Ronaldo. Ég hef spilað með frábærum leikmönnum eins og [Lionel] Messi og [Kylian] Mbappe en ég hef ekki spilað með Cristiano Ronaldo ennþá,“ sagði Neymar í viðtali við GQ. Former Barcelona superstar Neymar has revealed that he would love to play with Cristiano Ronaldo. #SLInt Full story: https://t.co/ZvDdyx50Pv pic.twitter.com/vHBJd0Ipm2— Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) May 12, 2021 Neymar átti sér ekkert uppáhaldslið í Evrópu þegar hann var að alast upp í Brasilíu en hélt upp á nokkra leikmenn. „Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af einu félagi en vildi alltaf fá að sjá stjörnurnar spila. Þegar ég var strákur þá elskaði ég að horfa á stjörnurnar spila fótbolta en það voru menn eins og [Zinedine] Zidane, [Frank] Lampard, [Wayne] Rooney og [David] Beckham. Það eru leikmenn sem ég var hrifnastur af,“ sagði Neymar. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Neymar er nú búinn að framlengja samning sinn við franska liðið Paris Saint Germain til ársins 2025 og eina leiðin til að hann spili í sama liði Ronaldo væri að Portúgalinn kæmi til PSG. Það er óvissa með framtíð Cristiano Ronaldo hjá Juventus og hann hefur verið orðaður við franska stórliðið sem er líklega eitt af fáum félögum sem hefur efni á honum. "I want to play with Cristiano Ronaldo. I've already played with great players, but I haven't played with Cristiano Ronaldo yet." Neymar speaking to GQ France Leo Messi Kylian Mbappe Cristiano Ronaldo pic.twitter.com/R4rmRzLbHO— Goal (@goal) May 12, 2021 Juventus er í mikilli hættu á því að missa af Meistaradeildinni á næstu leiktíð og það er erfitt að sjá Ronaldo fyrir sér í Evrópudeildinni. Neymar spilaði með Lionel Messi hjá Barcelona í fjögur ár en hefur verið hjá Paris Saint Germain síðan 2017. „Ég vil spila með Cristiano Ronaldo. Ég hef spilað með frábærum leikmönnum eins og [Lionel] Messi og [Kylian] Mbappe en ég hef ekki spilað með Cristiano Ronaldo ennþá,“ sagði Neymar í viðtali við GQ. Former Barcelona superstar Neymar has revealed that he would love to play with Cristiano Ronaldo. #SLInt Full story: https://t.co/ZvDdyx50Pv pic.twitter.com/vHBJd0Ipm2— Soccer Laduma (@Soccer_Laduma) May 12, 2021 Neymar átti sér ekkert uppáhaldslið í Evrópu þegar hann var að alast upp í Brasilíu en hélt upp á nokkra leikmenn. „Ég var ekkert sérstaklega hrifinn af einu félagi en vildi alltaf fá að sjá stjörnurnar spila. Þegar ég var strákur þá elskaði ég að horfa á stjörnurnar spila fótbolta en það voru menn eins og [Zinedine] Zidane, [Frank] Lampard, [Wayne] Rooney og [David] Beckham. Það eru leikmenn sem ég var hrifnastur af,“ sagði Neymar.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira