Ein af stjörnum gullaldar Hollywood fallin frá Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2021 12:57 Norman Lloyd árið 2019. Getty Bandaríski leikarinn Norman Lloyd, ein af stjörnum hins svokallaða gullaldartímabils Hollywood, er látinn, 106 ára að aldri. Lloyd starfaði á ferli sínum meðal annars með leikstjórunum Alfred Hitchcock, Orson Welles og Charlie Chaplin og lék einnig lengi í læknaþáttunum St Elsewhere. Lloyd lék einnig í myndinni Trainwreck frá árinu 2015 sem skartaði Amy Schumer í aðalhlutverki, en þar fór hann með hlutverk önugs eldri borgara á hjúkrunarheimili. Á ferlinum lék Lloyd meðal annars í mynd Chaplins, Limelight, og mynd Hitchcocks, Saboteur, frá árinu 1942. Í seinni tíð birtist hann svo meðal annars í myndunum Dead Poets Society og The Age of Innocence. Þá fór hann með hlutverk Dr Daniel Auschlander í sex þáttaröðum af læknaþáttunum St Elsewhere. Margir hafa minnst Lloyd, meðal annars Judd Apatow sem leikstýrði myndinni Trainwreck, leikkonan Rosanna Arquette og leikarinn og leikstjórinn Ben Stiller. View this post on Instagram A post shared by Judd Apatow (@juddapatow) What a career. From Welles to Apatow. #RIP Norman Lloyd. https://t.co/sDCRpgeXgt— Ben Stiller (@RedHourBen) May 11, 2021 Oh Norman Lloyd you were so kind to me when I was a kid starting out may you Rest In Peace dear man.— rosanna arquette (@RoArquette) May 11, 2021 Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira
Lloyd starfaði á ferli sínum meðal annars með leikstjórunum Alfred Hitchcock, Orson Welles og Charlie Chaplin og lék einnig lengi í læknaþáttunum St Elsewhere. Lloyd lék einnig í myndinni Trainwreck frá árinu 2015 sem skartaði Amy Schumer í aðalhlutverki, en þar fór hann með hlutverk önugs eldri borgara á hjúkrunarheimili. Á ferlinum lék Lloyd meðal annars í mynd Chaplins, Limelight, og mynd Hitchcocks, Saboteur, frá árinu 1942. Í seinni tíð birtist hann svo meðal annars í myndunum Dead Poets Society og The Age of Innocence. Þá fór hann með hlutverk Dr Daniel Auschlander í sex þáttaröðum af læknaþáttunum St Elsewhere. Margir hafa minnst Lloyd, meðal annars Judd Apatow sem leikstýrði myndinni Trainwreck, leikkonan Rosanna Arquette og leikarinn og leikstjórinn Ben Stiller. View this post on Instagram A post shared by Judd Apatow (@juddapatow) What a career. From Welles to Apatow. #RIP Norman Lloyd. https://t.co/sDCRpgeXgt— Ben Stiller (@RedHourBen) May 11, 2021 Oh Norman Lloyd you were so kind to me when I was a kid starting out may you Rest In Peace dear man.— rosanna arquette (@RoArquette) May 11, 2021
Bandaríkin Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Fleiri fréttir Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sjá meira