Hvetur viðskiptavini H&M til að fara með gát Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. maí 2021 12:34 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hvetur þá, sem hafa farið í verslun H&M á Hafnartorgi frá síðustu helgi, til að fara varlega næstu daga. Vísir Allir fjórir sem greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær tengjast tveimur smitum sem komu upp meðal starfsmanna H&M á Hafnartorgi í fyrradag. Þrír af þessum fjórum voru þegar komnir í sóttkví þegar þeir greindust. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem sóttvarnir í búðinni hafi verið til í mjög góðu lagi. „Þannig að við bindum vonir um að smit hafi ekki átt sér stað til kúnnanna. Það hefur verið mikið spurt um það og við höfum fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hafa farið í umrædda verslun hvort þeir séu í hættu og hvað þeir eigi að gera,“ sagði Þórólfur. Hann sagðist skora á þá sem fóru í verslun H&M á Hafnartorgi síðustu daga fara með gát. Miðað sé við þá sem hafi farið í búðina frá síðustu helgi. „Þeir þurfa ekki endilega að fara í skimun eða gera neitt sérstakt en fara með gát. Ef þeir fara að finna fyrir einhverjum einkennum að fara strax í sýnatöku,“ sagði Þórólfur. „Nema rakningarteymið hafi sérstaklega samband við fólk.“ Klippa: Hvetur gesti í H&M á Hafnatorgi til að fara með gát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík H&M Tengdar fréttir Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22 Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28 Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem sóttvarnir í búðinni hafi verið til í mjög góðu lagi. „Þannig að við bindum vonir um að smit hafi ekki átt sér stað til kúnnanna. Það hefur verið mikið spurt um það og við höfum fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hafa farið í umrædda verslun hvort þeir séu í hættu og hvað þeir eigi að gera,“ sagði Þórólfur. Hann sagðist skora á þá sem fóru í verslun H&M á Hafnartorgi síðustu daga fara með gát. Miðað sé við þá sem hafi farið í búðina frá síðustu helgi. „Þeir þurfa ekki endilega að fara í skimun eða gera neitt sérstakt en fara með gát. Ef þeir fara að finna fyrir einhverjum einkennum að fara strax í sýnatöku,“ sagði Þórólfur. „Nema rakningarteymið hafi sérstaklega samband við fólk.“ Klippa: Hvetur gesti í H&M á Hafnatorgi til að fara með gát
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík H&M Tengdar fréttir Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22 Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28 Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Sjá meira
Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22
Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28
Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56