„Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 14:43 Hér má sjá Daða, Jóhann og Stefán ræða við Felix Bergsson fararstjóra íslenska hópsins í Rotterdam. mynd/gísli berg. Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson segir að þrátt fyrir að það séu vonbrigði að fá annað árið í röð ekki að stíga á stóra sviðið í Eurovision sá séu stærri vandamál í heiminum. Hópurinn ætli að gera það besta úr þessu. Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað. Fjögur úr hópnum verða á þaki hótelsins í kvöld sem verður græna herbergi íslenska hópsins, ef svo má segja. @eurovision preparations are in full swing! pic.twitter.com/8CfxDQcX5E— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 „Við erum bara spennt fyrir þessu. Þetta er frekar mikið öðruvísi heldur en við ætluðum að gera og svolítið fúlt en við ætlum samt að reyna gera sem best úr þessu,“ segir Daði Freyr í samtali við fréttastofu í dag. „Ég, Árný, Sigrún og Hulda getum verið saman í kvöld og það er búið að setja upp svona lítið grænt herbergi efst á hótelinu. Svo erum við búin að búa til svona púðaútgáfur af Jóa og Stefáni þar sem þeir verða á Zoom með okkur.“ Daði segir að hópurinn hafi í rauninni verið að undirbúa sig í meira en ár fyrir kvöldið í kvöld. „Frá 2017 er þetta búið að vera mjög langt ferli til þess að komast í keppnina. Svo að komast að því deginum áður en við ætluðum að fara á svið, að við förum ekki á svið eru ekki bestu fréttirnar. Við erum samt að taka þessu nokkuð vel. Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við. Við vorum tilbúin í allskonar og vissum alveg að þetta gæti gerst. Við erum á mjög miklu áhættusvæði. Við vorum búin að passa okkur eins og við gátum og gerðum ráð fyrir því að þetta myndi ekki gerast, en þetta getur komið fyrir.“ Klippa: Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við Eurovision Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað. Fjögur úr hópnum verða á þaki hótelsins í kvöld sem verður græna herbergi íslenska hópsins, ef svo má segja. @eurovision preparations are in full swing! pic.twitter.com/8CfxDQcX5E— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 „Við erum bara spennt fyrir þessu. Þetta er frekar mikið öðruvísi heldur en við ætluðum að gera og svolítið fúlt en við ætlum samt að reyna gera sem best úr þessu,“ segir Daði Freyr í samtali við fréttastofu í dag. „Ég, Árný, Sigrún og Hulda getum verið saman í kvöld og það er búið að setja upp svona lítið grænt herbergi efst á hótelinu. Svo erum við búin að búa til svona púðaútgáfur af Jóa og Stefáni þar sem þeir verða á Zoom með okkur.“ Daði segir að hópurinn hafi í rauninni verið að undirbúa sig í meira en ár fyrir kvöldið í kvöld. „Frá 2017 er þetta búið að vera mjög langt ferli til þess að komast í keppnina. Svo að komast að því deginum áður en við ætluðum að fara á svið, að við förum ekki á svið eru ekki bestu fréttirnar. Við erum samt að taka þessu nokkuð vel. Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við. Við vorum tilbúin í allskonar og vissum alveg að þetta gæti gerst. Við erum á mjög miklu áhættusvæði. Við vorum búin að passa okkur eins og við gátum og gerðum ráð fyrir því að þetta myndi ekki gerast, en þetta getur komið fyrir.“ Klippa: Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við
Eurovision Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira