Daði og Gagnamagnið komust áfram Snorri Másson skrifar 20. maí 2021 21:00 „Já! Auðvitað. Daði fagnar og þau faðma Jóa og Stefán sem eru inni í herbergjum sínum á skjá. Þetta er stórkostlegt. Æ, hvað þetta er gaman og verðskuldað,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson. RÚV Ísland er á meðal þeirra þjóða sem komast áfram í lokakeppni Eurovision. Þetta varð ljóst rétt í þessu þegar úrslit atkvæðagreiðslunnar voru kynnt. 10 þjóðir komust áfram af 16 keppendum. Daði og Gagnamagnið stigu ekki á svið í kvöld en sáust í beinni frá sínu græna hótelherbergi úr sóttkvínni. Þar vantaði tvo meðlimi vegna Covid-19 smits og sóttkvíar. Daði segir við Vísi: „Gaman að vera komin í úrslit. Takk fyrir stuðninginn Ísland. Ný EP plata kemur út á morgun. Sjáumst á laugardaginn með sama flutning.“ „Já! Auðvitað. Daði fagnar og þau faðma Jóa og Stefán sem eru inni í herbergjum sínum á skjá. Þetta er stórkostlegt. Æ, hvað þetta er gaman og verðskuldað,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson þulur í gleðivímu. Thank you ❤️ pic.twitter.com/f9bUyz6kTu— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 Martin Österdahl staðfesti niðurstöðurnar, en hann hefur tekið við sem framkvæmdastjóri af Jon Ola Sand. Kynnarnir sáu um að koma skilaboðunum til heimsbyggðarinnar. Önnur lönd sem komust áfram eru Albanía, Serbía, Búlgaría, Moldóvía, Portúgal, Finnland, Sviss, San Marínó og Grikkland. Danir eru eina Norðurlandaþjóðin sem ekki komst áfram. Íslendingar stíga því á svið á laugardaginn, 22. maí. Þar keppa þeir um fyrsta sætið við 25 aðrar þjóðir. Daði og Gagnamagnið höfðu undanfarna daga mælst í fjórða sæti þegar löndunum er raðað eftir vinningslíkum í veðbönkum. Nú hefur hljómsveitin fallið niður um tvö sæti í sjötta sæti, með aðeins um 6% sigurlíkur, að því er segir á Eurovision World. Eurovision Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira
Daði og Gagnamagnið stigu ekki á svið í kvöld en sáust í beinni frá sínu græna hótelherbergi úr sóttkvínni. Þar vantaði tvo meðlimi vegna Covid-19 smits og sóttkvíar. Daði segir við Vísi: „Gaman að vera komin í úrslit. Takk fyrir stuðninginn Ísland. Ný EP plata kemur út á morgun. Sjáumst á laugardaginn með sama flutning.“ „Já! Auðvitað. Daði fagnar og þau faðma Jóa og Stefán sem eru inni í herbergjum sínum á skjá. Þetta er stórkostlegt. Æ, hvað þetta er gaman og verðskuldað,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson þulur í gleðivímu. Thank you ❤️ pic.twitter.com/f9bUyz6kTu— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 Martin Österdahl staðfesti niðurstöðurnar, en hann hefur tekið við sem framkvæmdastjóri af Jon Ola Sand. Kynnarnir sáu um að koma skilaboðunum til heimsbyggðarinnar. Önnur lönd sem komust áfram eru Albanía, Serbía, Búlgaría, Moldóvía, Portúgal, Finnland, Sviss, San Marínó og Grikkland. Danir eru eina Norðurlandaþjóðin sem ekki komst áfram. Íslendingar stíga því á svið á laugardaginn, 22. maí. Þar keppa þeir um fyrsta sætið við 25 aðrar þjóðir. Daði og Gagnamagnið höfðu undanfarna daga mælst í fjórða sæti þegar löndunum er raðað eftir vinningslíkum í veðbönkum. Nú hefur hljómsveitin fallið niður um tvö sæti í sjötta sæti, með aðeins um 6% sigurlíkur, að því er segir á Eurovision World.
Eurovision Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Sjá meira