Mjög gott kvöld á Kópavogsvelli Andri Gíslason skrifar 21. maí 2021 22:30 Óskar Hrafn var sáttur með sigur sinna manna. Annar 4-0 sigur Blika í röð á heimavelli. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks var kátur eftir 4-0 sigur á Stjörnunni í kvöld. „Ég er sáttur með spilamennskuna, sáttur með sigurinn, sáttur með að halda hreinu þannig að heilt yfir, bara mjög gott kvöld á Kópavogsvelli.“ Blikar töpuðu 3-0 á móti Víking í síðustu umferð en sýndu allt aðra frammistöðu á Kópavogsvelli í kvöld. „Tveir ólíkir andstæðingar á tveim ólíkum dögum. Ég held að stærsti munurinn hafi verið að orkan sem við lögðum í þennan leik var meiri. Ég talaði um fyrir leik að við þyrftum að finna fyrsta skrefið okkar, bæði sóknarlega og varnarlega. Fyrsta skrefið er þannig að þegar þú tapar boltanum þá hundeltiru andstæðinginn til að vinna boltann og það var til staðar í dag. Fyrsta skrefið í sóknarleiknum er að þegar þú spilar hratt og ert ákveðinn í því sem þú ert að gera þá hafa hlutirnir verið að ganga betur hjá okkur og mér fannst það vera raunin í dag. Mér fannst meiri kraftur og orka í okkur, það var betri taktur og öryggi í okkur.“ Höskuldur var stórkostlegur bæði varnarlega og sóknarlega í kvöld og var Óskar virkilega sáttur með hans framlag á vellinum. „Hann leysti þessa stöðu frábærlega í dag og en það er nýr leikur á mánudaginn og það kemur bara í ljós hvort hann henti þar í þessari stöðu. Það er alveg ljóst og við vissum það fyrir leikinn að Höskuldur er frábær leikmaður og reynslumikill. Það var gleðilegt hversu hann spilaði í dag og átti svo sannarlega skilið að skora.“ Sölvi Snær Guðbjargarson gekk til liðs við Breiðablik frá Stjörnunni fyrir lok félagaskiptagluggans og kom á óvart að hann hafi ekki verið í hópnum í kvöld. „Hann mátti ekki spila gegn Stjörnunni. Það hefði kostað okkur töluverðar fjárhæðir ef hann hefði spilað. Einnig er stutt liðið frá þessum félagsskiptum og var hann aldrei að fara að spila þennan leik hvort eð er þannig hann fékk frí í kvöld.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Breiðablik Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
„Ég er sáttur með spilamennskuna, sáttur með sigurinn, sáttur með að halda hreinu þannig að heilt yfir, bara mjög gott kvöld á Kópavogsvelli.“ Blikar töpuðu 3-0 á móti Víking í síðustu umferð en sýndu allt aðra frammistöðu á Kópavogsvelli í kvöld. „Tveir ólíkir andstæðingar á tveim ólíkum dögum. Ég held að stærsti munurinn hafi verið að orkan sem við lögðum í þennan leik var meiri. Ég talaði um fyrir leik að við þyrftum að finna fyrsta skrefið okkar, bæði sóknarlega og varnarlega. Fyrsta skrefið er þannig að þegar þú tapar boltanum þá hundeltiru andstæðinginn til að vinna boltann og það var til staðar í dag. Fyrsta skrefið í sóknarleiknum er að þegar þú spilar hratt og ert ákveðinn í því sem þú ert að gera þá hafa hlutirnir verið að ganga betur hjá okkur og mér fannst það vera raunin í dag. Mér fannst meiri kraftur og orka í okkur, það var betri taktur og öryggi í okkur.“ Höskuldur var stórkostlegur bæði varnarlega og sóknarlega í kvöld og var Óskar virkilega sáttur með hans framlag á vellinum. „Hann leysti þessa stöðu frábærlega í dag og en það er nýr leikur á mánudaginn og það kemur bara í ljós hvort hann henti þar í þessari stöðu. Það er alveg ljóst og við vissum það fyrir leikinn að Höskuldur er frábær leikmaður og reynslumikill. Það var gleðilegt hversu hann spilaði í dag og átti svo sannarlega skilið að skora.“ Sölvi Snær Guðbjargarson gekk til liðs við Breiðablik frá Stjörnunni fyrir lok félagaskiptagluggans og kom á óvart að hann hafi ekki verið í hópnum í kvöld. „Hann mátti ekki spila gegn Stjörnunni. Það hefði kostað okkur töluverðar fjárhæðir ef hann hefði spilað. Einnig er stutt liðið frá þessum félagsskiptum og var hann aldrei að fara að spila þennan leik hvort eð er þannig hann fékk frí í kvöld.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Breiðablik Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira