Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 14:05 Jónas hefur sagt upp eftir margra ára starf. UMFÍ Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, fráfarandi formaður KR, gaf ekki kost á sér til frekara kjörs og því ljóst að nýr maður myndi taka við. Kjörið stóð milli fyrrum körfuboltamannsins Páls Kolbeinssonar, sem hefur verið í stjórn félagsins og í körfuknattleiksdeild KR í mörg ár, og Lúðvíks Georgssonar. Lúðvík sat lengi vel í stjórn KR, sem og stjórn Knattspyrnusambands Íslands frá 1996 til 2014. Sá síðarnefndi hafði betur í kjörinu og greinir Hjörvar Hafliðason frá því á Twitter-síðu sinni að Jónas hafi sagt upp vegna ósættis við niðurstöðu kjörsins. KR hefur hvorki tilkynnt um kjör nýs formanns, né um afsögn Jónasar á sínum miðlum, en Vísir hefur fengið tíðindin staðfest. Þó hefur ekki hefur fengist staðfest að kjörið sé ástæða afsagnarinnar, líkt og Hjörvar vill meina. Samkvæmt heimildum Vísis var aðalfundurinn þó erfiður og þar mikill hiti. Áhugavert verður að fylgjast með framhaldinu í Vesturbænum en ljóst er að fyrsta verk nýs formanns er að finna nýjan framkvæmdastjóra. Ekki náðist í Jónas við gerð fréttarinnar. Hann er bróðir Rúnars Kristinssonar, þjálfara meistaraflokks karla hjá KR. Uppfært 15:10: Jónas segir sögu Hjörvars uppspuna og að hann hafi engan stutt fram yfir annan. Að auki hafi hann sagt upp áður en fundurinn fór fram. KR mætir FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta klukkan 16:00 í dag og hefst bein útsending frá Kaplakrika klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. KR Reykjavík Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Sjá meira
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, fráfarandi formaður KR, gaf ekki kost á sér til frekara kjörs og því ljóst að nýr maður myndi taka við. Kjörið stóð milli fyrrum körfuboltamannsins Páls Kolbeinssonar, sem hefur verið í stjórn félagsins og í körfuknattleiksdeild KR í mörg ár, og Lúðvíks Georgssonar. Lúðvík sat lengi vel í stjórn KR, sem og stjórn Knattspyrnusambands Íslands frá 1996 til 2014. Sá síðarnefndi hafði betur í kjörinu og greinir Hjörvar Hafliðason frá því á Twitter-síðu sinni að Jónas hafi sagt upp vegna ósættis við niðurstöðu kjörsins. KR hefur hvorki tilkynnt um kjör nýs formanns, né um afsögn Jónasar á sínum miðlum, en Vísir hefur fengið tíðindin staðfest. Þó hefur ekki hefur fengist staðfest að kjörið sé ástæða afsagnarinnar, líkt og Hjörvar vill meina. Samkvæmt heimildum Vísis var aðalfundurinn þó erfiður og þar mikill hiti. Áhugavert verður að fylgjast með framhaldinu í Vesturbænum en ljóst er að fyrsta verk nýs formanns er að finna nýjan framkvæmdastjóra. Ekki náðist í Jónas við gerð fréttarinnar. Hann er bróðir Rúnars Kristinssonar, þjálfara meistaraflokks karla hjá KR. Uppfært 15:10: Jónas segir sögu Hjörvars uppspuna og að hann hafi engan stutt fram yfir annan. Að auki hafi hann sagt upp áður en fundurinn fór fram. KR mætir FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta klukkan 16:00 í dag og hefst bein útsending frá Kaplakrika klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport.
KR Reykjavík Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Sjá meira